Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Velvet Goldmine 1998

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Leave your exceptions at the door

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 65
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir búninga. Vann BAFTA verðlaunin fyrir búninga. Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes.

Árið er 1984. Breski fréttamaðurinn Arthur Stuart er að rannsaka feril glysrokkstjörnunnar frá áttunda áratug 20. aldarinnar, Brian Slade, en hann var undir miklum áhrifum á sínum yngri árum frá bandaríska rokksöngvaranum Curt Wild, en tónleikar hans voru frægir fyrir geggjaðan íburð og glys.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.05.2020

Á Adamsklæðum á hvíta tjaldinu - Átta safaríkar senur

Konur eru oft naktar á hvíta tjaldinu eða á sjónvarpsskjám. Svo oft eru þær naktar að við erum mörg hver hætt að taka eftir því. Hins vegar lítum við tvisvar við þegar göndull birtist….. nema myndin sé íslensk þ...

01.09.2013

Mara og Blanchett í lesbísku drama

Rooney Mara leikur á móti Cate Blanchett í nýrri mynd leikstjórans Todd Haynes, Carol. Mara hleypur í skarðið fyrir Mia Wasikowska sem átti að leika í myndinni. Mara, sem lék í The Girl With The Dragon Tattoo, leikur lesbíu sem verð...

07.02.2013

Mynd um Bowie og Iggy Pop á leiðinni

Kvikmynd um fræga vináttu tónlistarmannanna David Bowie og Iggy Pop er í undirbúningi. Samkvæmt The Hollywood Reporter mun Gabriel Range (Death of a President) leikstýra myndinni, sem hefur fengið vinnuheitið Lust for L...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn