Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Carol 2015

Frumsýnd: 12. febrúar 2016

Some people change your life forever

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 94
/100
Tilnefnd til fimm Golden Globe-verðlauna, fyrir tónlistina, leikstjórnina, sem besta mynd ársins og þær Cate Blanchett og Rooney Mara hlutu báðar tilnefningu fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna og átta BAFTA-verðlauna, þ. á

Theresa Belivet er ung kona sem fær tímabundna vinnu yfir jólavertíðina hjá stórverslun á Manhattan fyrir jólin 1952, en hún er áhugaljósmyndari sem dreymir um að komast að sem atvinnuljósmyndari hjá einhverju traustu tímariti eða dagblaði. Dag einn kemur í verslunina hástéttarkonan Carol Aird og á milli hennar og Theresu kviknar þegar dálítill neisti.... Lesa meira

Theresa Belivet er ung kona sem fær tímabundna vinnu yfir jólavertíðina hjá stórverslun á Manhattan fyrir jólin 1952, en hún er áhugaljósmyndari sem dreymir um að komast að sem atvinnuljósmyndari hjá einhverju traustu tímariti eða dagblaði. Dag einn kemur í verslunina hástéttarkonan Carol Aird og á milli hennar og Theresu kviknar þegar dálítill neisti. Eitt leiðir síðan af öðru og þegar Carol býður Theresu út að borða kemur í ljós að þrátt fyrir aldursmuninn eiga þær afar vel saman. Þær eiga því eftir að hittast á ný en samband þeirra á eftir að draga dilk á eftir sér þegar Carol lendir í deilu við eiginmann sinn um forræðið yfir dóttur þeirra ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn