Far from Heaven
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. mars 2011
What imprisons desires of the heart?
107 MÍNEnska
87% Critics
80% Audience
84
/100 Cathy er hin fullkomna húsmóðir sjötta áratugs síðustu aldar í Bandaríkjunum. Hún lifir hinu fullkomna sjötta áratugs lífi, á heilbrigða krakka, eiginmann sem nýtur velgengni og hún er áberandi í félagslífinu. Eitt kvöldið kemur hún að eiginmanni sínum Frank við að kyssa annan karlmann, og hún fer að missa stjórn á hinu fullkomna lífi sínu. Í... Lesa meira
Cathy er hin fullkomna húsmóðir sjötta áratugs síðustu aldar í Bandaríkjunum. Hún lifir hinu fullkomna sjötta áratugs lífi, á heilbrigða krakka, eiginmann sem nýtur velgengni og hún er áberandi í félagslífinu. Eitt kvöldið kemur hún að eiginmanni sínum Frank við að kyssa annan karlmann, og hún fer að missa stjórn á hinu fullkomna lífi sínu. Í ráðaleysi sínu og sorg þá finnur hún huggun hjá afrísk-amerískum garðyrkjumanni þeirra hjóna, Raymond, en samband þeirra, sem er ekki viðurkvæmilegt miðað við þessa tíma í Bandaríkjunum, leiðir til enn meiri óreiðu í lífi hennar.
Þrátt fyrir erfiðleika Cathy og Frank við að halda hjónabandi sínu saman, þá opnar samkynhneigð Franks og tilfinningar hennar til Raymon heiðarlegan en um leið sársaukafullan kafla í lífi þeirra. ... minna