Náðu í appið
Safe

Safe 1995

Frumsýnd: 28. febrúar 2015

In the 21st century nobody will be...Safe.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 76
/100

Carol White er heimavinnandi eiginkona í Kaliforníu og virðist lifa hinu fullkomna lífi: hún er falleg og á ríkan eiginmann, fallegt hús, þjóna og marga vini. Hana skortir að vísu afgerandi persónuleika: hún virðist feimin og tómleg í öllum samskiptum. Í upphafi myndar virðist hún lifa öruggara lífi en nokkur annar. Það reynist þó tálsýn. Fyrst koma... Lesa meira

Carol White er heimavinnandi eiginkona í Kaliforníu og virðist lifa hinu fullkomna lífi: hún er falleg og á ríkan eiginmann, fallegt hús, þjóna og marga vini. Hana skortir að vísu afgerandi persónuleika: hún virðist feimin og tómleg í öllum samskiptum. Í upphafi myndar virðist hún lifa öruggara lífi en nokkur annar. Það reynist þó tálsýn. Fyrst koma hausverkirnir og síðan flogaköstin og Carol verður sífellt veikari. Hún virðist vera viðkvæm fyrir hversdagslegum eiturefnum nútímans, forðast áleitin eiginmann sinn þegar hann gerist rómantískur og eyðir kvöldunum alein fyrir framan sjónvarpið eða þvælist um gerðinn heima hjá sér eins og dýr í búri.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn