Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

I'm Not There. 2007

(Suppositions on a Film Concerning Dylan)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. janúar 2008

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 73
/100
5 tilnefningar til Spirit Awards

Heimildarmynd um Bob Dylan, þar sem 7 mismunandi karakterar eru látnir taka mismunandi sjónarhorn á tónlistarmanninn. Þetta eru leikari, þjóðlagasöngvari, rafmagnaður trúbadúr, skáldið Rimbaud, útlaginn Billy barnungi, og tónlistarmaðurinn Woody Guthrie. Tónlist Dylan er mátuð við ævintýri þeirra, einræður, viðtöl, hjónabönd og ótryggð. Heimildarmyndir... Lesa meira

Heimildarmynd um Bob Dylan, þar sem 7 mismunandi karakterar eru látnir taka mismunandi sjónarhorn á tónlistarmanninn. Þetta eru leikari, þjóðlagasöngvari, rafmagnaður trúbadúr, skáldið Rimbaud, útlaginn Billy barnungi, og tónlistarmaðurinn Woody Guthrie. Tónlist Dylan er mátuð við ævintýri þeirra, einræður, viðtöl, hjónabönd og ótryggð. Heimildarmyndir sjötta áratugar síðustu aldar eru endurskapaðar í svart-hvítu. Allir eru á krossgötum, listamaðurinn verður einhver annar. Jack, sonur Ramblin´n Jack Ellitott, finnur Jesús; Hinn myndarlegi Robbie verður ástfanginn og yfirgefur Claire. Woody, sem stingur af úr fóstri, yfirgefur Bandaríkin, syngjandi; Billy vaknar í dal sem ógnað er af sex akgreina hraðbraut. Rimbaud talar. Trúbadorinnn Jude, sem er búað á í Newport þegar hann syngur rafmagnað, lendir upp á kant við blaðamenn og aðdáendur. Engum skal takast að skipa honum í flokk. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.11.2011

Verður Q í næstu Bond-mynd?

Svarið við þessari merkilegu spurningu er einfaldlega: Já, svo sannarlega. Allir sem hafa horft á Bond-myndirnar ættu að geta nefnt tæknimanninn Q sem eitt af því sem einkenndi njósnamyndirnar hvað mest. Þangað til að J...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn