Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Frábær óbyggðamynd. Alec Baldwin leikur hér ljósmyndara sem fer ásamt miljónamæringnum (stórleikaranum Anthony Hopkins, The Silence of the lambs, Hannibal) og konu hans til óbyggða Alaska á afskekkt hótel þar. Svo ætlar Alec að ná mynd af veiðimanni og fær Hopkins til að koma með sér. Svo fara þeir í flugvél ásamt flugmanni og öðrum manni upp í fjallendi Alaska. Svo hrapar flugvélin, og hvað er þá til ráða þrír saman því flugmaðurinn lést. Matarlausir með glorhungruðum bjarndýrum og úlfum. Þetta er spurning upp á líf og dauða. Topp mynd.