Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Edge 1997

Frumsýnd: 17. apríl 1998

They were fighting over a woman when the plane went down. Now, their only chance for survival is each other.

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Fyrirsæta biður mun eldri eiginmann sinn um að fylgja sér í myndatökur. En þegar flugvél þeirra hrapar úti í óbyggðum, upphefjast átök á milli afbrýðisams eiginmannsins og ungs ljósmyndara, þegar þau reyna að komast aftur til byggða.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Frábær óbyggðamynd. Alec Baldwin leikur hér ljósmyndara sem fer ásamt miljónamæringnum (stórleikaranum Anthony Hopkins, The Silence of the lambs, Hannibal) og konu hans til óbyggða Alaska á afskekkt hótel þar. Svo ætlar Alec að ná mynd af veiðimanni og fær Hopkins til að koma með sér. Svo fara þeir í flugvél ásamt flugmanni og öðrum manni upp í fjallendi Alaska. Svo hrapar flugvélin, og hvað er þá til ráða þrír saman því flugmaðurinn lést. Matarlausir með glorhungruðum bjarndýrum og úlfum. Þetta er spurning upp á líf og dauða. Topp mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.04.2022

Kjöthakk plataði Þjóðverja

Hin sögulega kvikmynd Operation Mincemeat var frumsýnd í vikunni, en hún byggir á kostulegri sögu úr seinna stríði. Árið 1943, þegar Seinni heimsstyrjöldin stóð sem hæst, þá suðu breskir leyniþjónustumenn sa...

15.01.2020

Hildur og Newman sigurstranglegust

Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, ...

30.03.2018

Mun Streep verða Lilja prinsessa í Star Wars?

Þegar framleiðslufyrirtækin Disney og Lucasfilm staðfestu að tölvutæknin, eða svokölluð CGI tækni,  yrði ekki notuð til að vekja Lilju prinsessu, eða Leia, til lífsins á ný í Star Wars 9, þá var heldur ekkert...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn