Roger Waters: This Is Not a Drill - Live from Prague
2023
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 23. júlí 2025
165 MÍNEnska
Roger Waters, stofnandi og skapandi kraftur hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar, Pink Floyd, færir okkur hér á stóra tjaldið sýninguna sína, Roger Waters This Is Not A Drill: Live From Prague – The Movie. Myndinni, sem er leikstýrt af þeim Sean Evans og Roger Waters, sameinar klassísk lög frá Pink Floyd-árum hans við lög frá sólóferlinum og spannar sextíu ára... Lesa meira
Roger Waters, stofnandi og skapandi kraftur hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar, Pink Floyd, færir okkur hér á stóra tjaldið sýninguna sína, Roger Waters This Is Not A Drill: Live From Prague – The Movie. Myndinni, sem er leikstýrt af þeim Sean Evans og Roger Waters, sameinar klassísk lög frá Pink Floyd-árum hans við lög frá sólóferlinum og spannar sextíu ára tímabil. Þetta er stórkostleg og tilfinningaþrungin tónleikaferð sem blandar saman tónlist, tækni, stjórnmálum, ævisögu og samfélagslegum skoðunum.... minna