Náðu í appið
Whiplash
Bönnuð innan 16 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Whiplash 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 28. nóvember 2014

Feilnótur ekki leyfðar!

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 88
/100
Myndin var tilnefnd til Queer Palm verðlaunanna á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en hún vann jafnframt áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Sundance sem og að hún vann Grand Jury Prize á sömu hátíð 2014.J.K. Simmons hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir l

Ungur og hæfileikaríkur trommuleikari fer í virtan tónlistarskóla þar sem hann nemur undir stjórn virtasta kennara í skólanum, sem gerir í því að móðga og niðurlægja nemendur. Þeir tengjast böndum þó ólíkir séu, og nemandinn reynir að ná stórkostlegum árangri, en kennarinn reynir að stöðva hann. Kvikmyndin Whiplash tekst á við klisjuna um tónlistarundrið... Lesa meira

Ungur og hæfileikaríkur trommuleikari fer í virtan tónlistarskóla þar sem hann nemur undir stjórn virtasta kennara í skólanum, sem gerir í því að móðga og niðurlægja nemendur. Þeir tengjast böndum þó ólíkir séu, og nemandinn reynir að ná stórkostlegum árangri, en kennarinn reynir að stöðva hann. Kvikmyndin Whiplash tekst á við klisjuna um tónlistarundrið þar sem snillingurinn þarf að takast á við innri djöfla. Sannleikurinn er nefnilega sá að á bak við frægustu tónlistarmenn sögunnar liggja heilu árin af þrotlausum æfingum og seiglu. Whiplash segir frá djasstrommuleikaranum Andrew. Hann vill verða einn af þeim bestu í sínu fagi og til þess að svo geti orðið þarf hann að leggja hart að sér. Andrew kemst í hljómsveit hjá frægum stjórnanda, leiknum af J.K. Simmons. Sá er alræmdur fyrir að getað endað feril ungra tónlistarmanna áður en hann hefst. Hann reynist í ofanálagi hryllilegur skaphundur, og er raunar lýst sem listrænum tvíbura liðsforingjans í Full Metal Jacket, í gagnrýni kvikmyndablaðsins Variety. Barátta Andrews verður svo töluvert flóknari þegar hann þarf að takast á við ástina og metnaðarfulla tónlistarkeppni á sama tíma – en umfram allt, sig sjálfan. Í myndinni má finna frábæra djasstónlist auk þess sem leikararnir fara á kostum í túlkunum sínum á margbrotnum manneskjum í hörðum heimi tónlistarinnar. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn