Eftir að hafa skemmt sér dável á rokk- og pönktónleikum í Croydon-hverfi Lundúna rekast þrír félagar á samkvæmi í heimahúsi þar sem gestirnir eru geimverur í mannslíkömum. Þegar einn þeirra, Enn, verður yfir sig hrifinn af einni geimverunni hefst atburðarás sem hann hefði aldrei getað séð fyrir.