Rabbit Hole
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Rabbit Hole 2010

Frumsýnd: 9. september 2011

The only way out is through

7.0 45798 atkv.Rotten tomatoes einkunn 86% Critics 7/10
91 MÍN

Becca og Howie Corbett eru hamingjusamlega gift en fullkominn heimur þeirra breytist skyndilega þegar ungur sonur þeirra Danny, verður fyrir bíl og deyr. Becca, heimavinnandi fyrrum forstjóri, reynir að endurskilgreina tilveruna í súrrealísku landslagi vel meinandi vina og fjölskyldumeðlima. Reynsla Beccu leiðir hana í að finna huggun í dulafullu sambandi við... Lesa meira

Becca og Howie Corbett eru hamingjusamlega gift en fullkominn heimur þeirra breytist skyndilega þegar ungur sonur þeirra Danny, verður fyrir bíl og deyr. Becca, heimavinnandi fyrrum forstjóri, reynir að endurskilgreina tilveruna í súrrealísku landslagi vel meinandi vina og fjölskyldumeðlima. Reynsla Beccu leiðir hana í að finna huggun í dulafullu sambandi við ungan teiknimyndasöguhöfund, Jason - sem ók bílnum sem varð syni hennar að bana. Þráhyggja Beccu með Jason, færir hana frá minningum sínum af Danny, á meðan Howie lokast inni í fortíðinni, og leitar skjóls hjá utanaðkomandi aðilum, sem geta boðið honum það sem Becca getur ekki boðið. Corbett hjónin, sem bæði eru á tilfinningalegum hrakningi, taka óvæntar og hættulegar ákvarðanir þegar þau velja leiðir að örlögum sínum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn