Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Rabbit Hole 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. september 2011

The only way out is through

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Nicole Kidman var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestan leik í aðalhlutverki.

Becca og Howie Corbett eru hamingjusamlega gift en fullkominn heimur þeirra breytist skyndilega þegar ungur sonur þeirra Danny, verður fyrir bíl og deyr. Becca, heimavinnandi fyrrum forstjóri, reynir að endurskilgreina tilveruna í súrrealísku landslagi vel meinandi vina og fjölskyldumeðlima. Reynsla Beccu leiðir hana í að finna huggun í dulafullu sambandi við ungan... Lesa meira

Becca og Howie Corbett eru hamingjusamlega gift en fullkominn heimur þeirra breytist skyndilega þegar ungur sonur þeirra Danny, verður fyrir bíl og deyr. Becca, heimavinnandi fyrrum forstjóri, reynir að endurskilgreina tilveruna í súrrealísku landslagi vel meinandi vina og fjölskyldumeðlima. Reynsla Beccu leiðir hana í að finna huggun í dulafullu sambandi við ungan teiknimyndasöguhöfund, Jason - sem ók bílnum sem varð syni hennar að bana. Þráhyggja Beccu með Jason, færir hana frá minningum sínum af Danny, á meðan Howie lokast inni í fortíðinni, og leitar skjóls hjá utanaðkomandi aðilum, sem geta boðið honum það sem Becca getur ekki boðið. Corbett hjónin, sem bæði eru á tilfinningalegum hrakningi, taka óvæntar og hættulegar ákvarðanir þegar þau velja leiðir að örlögum sínum. ... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.08.2011

Kvikmyndahátíð í Kringlubíói hefst á morgun

Á morgun, föstudaginn 26. ágúst, hefst kvikmyndahátíð í Sambíóunum Kringlunni. Á boðstólum verða myndir sem margar hverjar hafa farið sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins og ber fyrst að telja Tree of Life sem vann G...

27.02.2011

Óskarsverðlaunin 2011: Sigurvegararnir!

Nú styttist óðum í að hin eftirsóttu Óskarsverðlaun verða afhent og fylgjumst við á kvikmyndir.is að sjálfsögðu með herlegheitunum. Hér fyrir neðan má finna listann yfir allar tilnefningarnar og verða sigurvegarar hv...

18.02.2011

Charlie Kaufman og Brim í Myndvarpi frá Gautaborg

Kvikmyndahátíðin í Gautaborg hefur verið í aðalhlutverki í þremur síðustu Myndvarpsþáttum Ara Gunnars Þorsteinssonar. Myndvarp eru svokallað hlaðvarp - þ.e. einskonar útvarpsþættir á netinu. Ari Gunnar sá einar 35 ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn