Náðu í appið
From Prada to Nada
Öllum leyfð

From Prada to Nada 2011

(Sense and Sensibilidad)

Frumsýnd: 11. febrúar 2011

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 39
/100

Myndin er lauslega byggð á hinni sígildu sögu Jane Austen, Sense and Sensibility. Sögusviðið er fært til Bandaríkja dagsins í dag og gerist í kringum tískuheiminn. Myndin segir frá tveimur systrum sem njóta lífsins í botn, enda miklar tískudrósir. Einn daginn lenda þær í þeim sorglegu aðstæðum að faðir þeirra deyr fyrir aldur fram. Þegar hann deyr komast... Lesa meira

Myndin er lauslega byggð á hinni sígildu sögu Jane Austen, Sense and Sensibility. Sögusviðið er fært til Bandaríkja dagsins í dag og gerist í kringum tískuheiminn. Myndin segir frá tveimur systrum sem njóta lífsins í botn, enda miklar tískudrósir. Einn daginn lenda þær í þeim sorglegu aðstæðum að faðir þeirra deyr fyrir aldur fram. Þegar hann deyr komast þær svo að því í ofanálag að hann var ekki ríkur eins og hann hafði alltaf látið líta út fyrir, heldur bláfátækur. Það veldur því að þær neyðast til að flytja úr glæsivillunni sem þær bjuggu í og heim til frænku þeirra, sem til þessa hefur látið þær sig litlu varða. Þá tekur við erfið leið þeirra aftur að ríkidæminu og frjálsum aðgangi að öllu því nýjasta í tískunni.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn