Brasilísk matreiðslukona (Penelope Cruz) flytur til San Fransisco til að komast í burtu frá óþolandi kærasta hennar. Þar stofnar hún matreiðsluþátt sem nýtur mikilla vinsælda en kærast...
Woman on Top (2000)
"a sexy comedy that turns happily ever after upside down."
Isabella er frábær kokkur, og er búin að gera veitingastað eiginmanns hennar í Bahia í Brasilíu, að algjörum spútnikstað.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Isabella er frábær kokkur, og er búin að gera veitingastað eiginmanns hennar í Bahia í Brasilíu, að algjörum spútnikstað. Þar sem hún er mjög bílveik þarf hún jafnan að aka bílnum og vera ofaná þegar þau hjónin stunda kynlíf, sem ýtir hinum mjög karlmannlega eiginmanni hennar Toninho, út í framhjáhald. Særð hjartasári, þá fer Isabella til San Francisco, og flytur inn til æskuvinkonu sinnar Monica, sem er klæðskiptingur. Til að lækna hjartasárið, þá færir hún gyðju sjávarins, Yemanja, fórn. Gyðjan svarar og segir að Isabella elski ekki lengur og fiskarnir í Bahia bíti ekki lengur. Toninho er í áfalli, og fer norður á bóginn til að ná í konuna sína, og kemur að henni þar sem hún er orðinn þáttastjórnandi í vinsælum sjónvarpsþætti, Passion Food. Mun Toninho læra auðmýkt? Mun hún finna hamingjuna á ný með honum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg sá þessa mynd í sjónvarpinu, en ekki í bíó né á leigumyndbandi. Ástæðan fyrir því að ég fór hvorki á hana í bíó né tók hana á leigu, var vegna þess að ég bjóst ekki vi...
Framleiðendur











