Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Willow hefur kannski ekki góðar nútíma-tæknibrellur á bak við sig, og ber þess merki að vera barn síns tíma. Ég er svona þokkalega sátt við leikinn og söguþráðinn, en Willow á auðvitað að höfða til barna, sem þýðir ákveðinn einfaldleika, sem vel er hægt að sætta sig við. Sérstaklega þegar horft er á hana með börnum.
Willow er orðin klassík og mæli ég hiklaust með henni sem frábærri skemmtun og ævintýri eins og þau gerast best!