Náðu í appið

The Beatles: Eight Days a Week - The Touring Years 2016

Frumsýnd: 28. október 2016

The band you know. The story you don't.

137 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Heimildarmynd um Bítlanna og tónleikaferðir þeirra um heiminn á árunum 1963 til 1966 þegar vinsældir þeirra voru svo miklar að það lá við að tónleikagestir hreint og beint sturluðust af hrifningu og spennu. Myndin inniheldur nánast eingöngu efni sem hefur aldrei komið fyrir sjónir almennings og varpar enn einu ljósinu á þessa merku sveit!

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.10.2016

Töfrandi frumsýningarhelgi hjá Doctor Strange

Marvel ofurhetjumyndin Doctor Strange tók landann með trompi nú um helgina, og var langaðsóknarmest með tæplega níu milljónir króna í aðsóknartekjur, ný á lista. Sömu sögu er að segja víðast hvar annars staðar ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn