Inferno (2016)
"Every Clue will take him Deeper."
Þegar Robert Langdon vaknar upp á sjúkrahúsi í Flórens á Ítalíu hefur hann ekki hugmynd um hvernig hann komst þangað.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þegar Robert Langdon vaknar upp á sjúkrahúsi í Flórens á Ítalíu hefur hann ekki hugmynd um hvernig hann komst þangað. Það síðasta sem hann man er að hann var á gangi á lóð Harvard-háskólans í Bandaríkjunum og nú þarf hann að komast að því hvað leiddi hann í þessar furðulegu aðstæður. Fyrir utan að glíma við algjört minnisleysi þarf Langdon fljótlega að leggja á flótta undan skuggalegum mönnum sem ætla sér að stytta honum aldur. Á flóttanum, þar sem hann nýtur aðstoðar læknisins Siennu Brooks, þarf Robert sem sagt að komast bæði að því í hverju hann lenti og hvernig hann bjargar lífinu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





































