Sleepover
Öllum leyfðMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
Í myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

Sleepover 2004

The rules are set. The game is on.

5.3 14494 atkv.Rotten tomatoes einkunn 15% Critics 6/10
89 MÍN

Á síðasta deginum í áttunda bekk, áður en hún fer í gagnfræðaskóla, þá býður Julie þremur bestu vinkonum sínum í náttfatapartý, þeim Hannah, Yancy og Farrah. Ævintýri lífs þeirra býður þeirra. Til að vinna sér inn betri félagslegan sess í skólanum þá taka þær þátt nætur - þrautabraut og keppa á móti vinsælasta stelpugenginu í skólanum.... Lesa meira

Á síðasta deginum í áttunda bekk, áður en hún fer í gagnfræðaskóla, þá býður Julie þremur bestu vinkonum sínum í náttfatapartý, þeim Hannah, Yancy og Farrah. Ævintýri lífs þeirra býður þeirra. Til að vinna sér inn betri félagslegan sess í skólanum þá taka þær þátt nætur - þrautabraut og keppa á móti vinsælasta stelpugenginu í skólanum. Til allrar óhamingju þá setur móðir Julie mjög strangar reglur um náttfatapartýið. Fyrsta reglan er að fara ekki úr húsi. En Julie og vinkonur hennar ætla ekki að láta smáatriði eins og reglur foreldra standa í vegi fyrir því að þær bæti félagslega stöðu sína. Tli að vinna keppnina þá læðast þær út úr húsi, stela bíl og stela nærbuxum sæts stráks, mæta óboðnar á dansleik í menntaskólanum, og kvelja öryggisvörð með útblásið egó. Og á leiðinni gætu einhverjar stelpurnar lent á séns. Því allt er mögulegt í náttfatapartýi Julie. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn