Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Prom 2011

Justwatch

Frumsýnd: 10. júní 2011

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Skólaárið er á enda runnið og nú er bara það skemmtilegasta eftir, lokaball þeirra sem eru að fara að útskrifast og halda út á nýjar brautir í lífinu. Reyndar er lokaballið ekki endilega „skemmtilegt“ fyrir alla, eða réttara sagt aðdragandinn að því, vegna þess að sumir hafa engan til að bjóða á ballið og sumar hafa engan til að bjóða sér á... Lesa meira

Skólaárið er á enda runnið og nú er bara það skemmtilegasta eftir, lokaball þeirra sem eru að fara að útskrifast og halda út á nýjar brautir í lífinu. Reyndar er lokaballið ekki endilega „skemmtilegt“ fyrir alla, eða réttara sagt aðdragandinn að því, vegna þess að sumir hafa engan til að bjóða á ballið og sumar hafa engan til að bjóða sér á ballið ... vandamál sem ætti reyndar að leysast af sjálfu sér, en gerir það samt ekki. Og svo er það hún Nova sem glímir við annað miður skemmtilegt. Eitthvert leiðindapakk hefur verið að skemmta sér við að skemma allar ballskreytingarnar sem hún hafði haft svo mikið fyrir að koma upp á meðan allir hinir voru uppteknir af því að finna sér dansfélaga. Til að aðstoða sig við að koma öllu í lag aftur krefst hún þess að skólastjórinn skipi einhverjum að mæta á svæðið og hjálpa til, helst auðvitað þeim sem stóðu fyrir skemmdarverkinu ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

19.07.2023

Eftirvæntingin hjálpar báðum myndum

Stórmyndirnar tvær sem komu nýjar í bíó í vikunni, Barbie og Oppenheimer, sem gárungarnir kalla Barbenheimer, og verða sýndar á sérstökum sýningum báðar í röð, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum, hafa...

23.08.2022

Beast - Stundum er það alvöru skrímsli sem býr til skrjáfið

Idris Elba fer fyrir einvalaliði leikara í þessum æsispennandi trylli um föður sem, ásamt tveimurdætrum sínum á táningsaldri, lendir á flótta undan gríðarlega stóru ljóni sem virðist staðráðið íþví að sanna...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn