Out to Sea (1997)
"They're Back. The Original Men in Black...Tie."
Charlie er léttur á bárunni, og platar ekkilinn og mág sinn Herb í lúxusferð á skemmtiferðaskipi, til að reyna við ríkar og einmana konur.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Charlie er léttur á bárunni, og platar ekkilinn og mág sinn Herb í lúxusferð á skemmtiferðaskipi, til að reyna við ríkar og einmana konur. Þeir ætla að bjóða sig fram sem dansfélaga. Við stýrið á skipinu er skipstjóri sem er mikill harðstjóri og inn í söguna blandast hinar munúðarfullu Liz og Vivian. Hetjurnar lenda nú í ýmsum ævintýrum áður en þeir koma aftur í land.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martha CoolidgeLeikstjóri

Robert Nelson JacobsHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Davis EntertainmentUS

20th Century FoxUS


























