Material Girls
Öllum leyfð
GamanmyndRómantískFjölskyldumyndUnglingamynd

Material Girls 2006

Frumsýnd: 20. október 2006

It's A Short Trip From The Penthouse To The Poorhouse.

4.0 21101 atkv.Rotten tomatoes einkunn 4% Critics 5/10
97 MÍN

Marchetta systurnar fá allt upp í hendurnar. Þær eru erfingjar margmilljóna dala snyrtivörufyrirtækis og fyrir þeim er lífið eitt stórt partí. Þegar fyrirtækið fer skyndilega á hausinn standa þær eftir auralausar og hjálparvana. Í stað þess að selja frá sér reksturinn til samkeppnisaðilans ákveða þær að taka til hendinni og blása í hann nýju lífi.... Lesa meira

Marchetta systurnar fá allt upp í hendurnar. Þær eru erfingjar margmilljóna dala snyrtivörufyrirtækis og fyrir þeim er lífið eitt stórt partí. Þegar fyrirtækið fer skyndilega á hausinn standa þær eftir auralausar og hjálparvana. Í stað þess að selja frá sér reksturinn til samkeppnisaðilans ákveða þær að taka til hendinni og blása í hann nýju lífi. En ef það á að takast mun það kosta fórnir því systurnar þurfa nú að fullorðnast og læra að taka ábyrgð á sínum eigin gjörðum. Annars gæti fjörið verið á enda.... minna

Aðalleikarar

Hilary Duff

Tanzie Marchetta

Haylie Duff

Ava Marchetta

Lukas Haas

Henry Baines

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Material girls fjallar um tvær systur sem erfa risastórt snyrtivörufyrirtæki frá föður sínum. Svo kemur það vandamál að eitt nýjasta og flottasta húðkremið þeirra á að hafa valdið miklum örum og bólum á andlitinu á einni konu og við það rústast fyrirtækið þeirra gjörsamlega og þar byrjar eitthver saga. Okei eina sem ég get sagt um þessa mynd var bara að þetta er ömurlega léleg mynd sem er byggð á klisjum og er bara gubbandi leiðinleg. Ég gat giskað nánast hvaða atriði sem gerðist því þetta er svo fyrirsjánlegt og bara bjakkk. Litla sæta Hillary duff og systir hennar eru ekki að gera neitt gott í þessari mynd ( eins og venjulega ) og bara forðist hana.


p.s. ég var togaður á þessa mynd af vinkonum mínum og það var þverrt á móti vilja mínum
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn