Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Material girls fjallar um tvær systur sem erfa risastórt snyrtivörufyrirtæki frá föður sínum. Svo kemur það vandamál að eitt nýjasta og flottasta húðkremið þeirra á að hafa valdið miklum örum og bólum á andlitinu á einni konu og við það rústast fyrirtækið þeirra gjörsamlega og þar byrjar eitthver saga. Okei eina sem ég get sagt um þessa mynd var bara að þetta er ömurlega léleg mynd sem er byggð á klisjum og er bara gubbandi leiðinleg. Ég gat giskað nánast hvaða atriði sem gerðist því þetta er svo fyrirsjánlegt og bara bjakkk. Litla sæta Hillary duff og systir hennar eru ekki að gera neitt gott í þessari mynd ( eins og venjulega ) og bara forðist hana.
p.s. ég var togaður á þessa mynd af vinkonum mínum og það var þverrt á móti vilja mínum
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
John Quaintance, Jessica O'Toole
Framleiðandi
MGM/UA
Kostaði
$10.000
Vefsíða:
Aldur USA:
PG
Frumsýnd á Íslandi:
20. október 2006