Náðu í appið
I Love You, Man

I Love You, Man (2009)

"Are You Man Enough To Say It?"

1 klst 45 mín2009

I Love You, Man segir frá Peter (Paul Rudd), ungum manni sem er nýbúinn að trúlofast Zooey (Rashida Jones), kærustu sinni til langs tíma.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic70
Deila:
I Love You, Man - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

I Love You, Man segir frá Peter (Paul Rudd), ungum manni sem er nýbúinn að trúlofast Zooey (Rashida Jones), kærustu sinni til langs tíma. Þegar undirbúningurinn fyrir brúðkaupið fer af stað kemst Peter þó að því, sér til mikils hryllings, að hann á engan karlvin sem getur orðið svaramaður hans. Hann neyðist því til þess að fara á karl-stefnumót til að finna hentugan besta vin, en eftir nokkurt streð hittir hann loksins Sydney (Jason Segel) og tengjast þeir sterkum böndum. En því nánari sem þeir verða, setur það meiri pressu á samband hans við unnustu sína, og lendir hann brátt í þeirri aðstöðu að velja á milli besta vinarins og unnustunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Rétta meðalið

Rétta meðalið við öllu krepputalinu. John Hamburg leikstýrði gamanmyndinni Along Came Polly fyrir fimm árum og snýr nú aftur með gamanmynd í svipuðum dúr, I Love You, Man, en að þessu ...

Framleiðendur

The Montecito Picture CompanyUS
De Line PicturesUS
Bernard Gayle Productions