Náðu í appið

Shooter 2007

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 20. apríl 2007

Yesterday was about honor. Today is about justice.

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 53
/100

Bob Lee Swagger, ein besta leyniskytta í heimi og sonur handhafa heiðursorðu þingsins, er einfari og býr í Klettafjöllunum. Hann hætti í hernum, eftir að hann var skilinn eftir í leynilegu verkefni í Eþíópíu, nokkrum árum fyrr, en er nú fenginn til að hjálpa til við að skoða hvernig möguleg tilraun til að myrða forseta Bandaríkjanna í einhverri af þremur... Lesa meira

Bob Lee Swagger, ein besta leyniskytta í heimi og sonur handhafa heiðursorðu þingsins, er einfari og býr í Klettafjöllunum. Hann hætti í hernum, eftir að hann var skilinn eftir í leynilegu verkefni í Eþíópíu, nokkrum árum fyrr, en er nú fenginn til að hjálpa til við að skoða hvernig möguleg tilraun til að myrða forseta Bandaríkjanna í einhverri af þremur borgum á næstu tveimur vikum, gæti litið út. Hann leysir verkefnið, en það er engu að síður skotið á forsetann og Bob er umsvifalaust kennt um allt saman, og hann leggur á flótta. Hann lætur sig hverfa, og fær hjálp frá tveimur óvæntum bandamönnum við að leita sannleikans, og þeirra sem sviku hann. Allt bendir nú til Eþíópíu.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn