The Pledge
2001
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 21. desember 2001
Detective Jerry Black has made a promise he can't break, to catch a killer he can't find.
124 MÍNEnska
78% Critics
59% Audience
71
/100 Kvöldið sem Jerry Black lætur af störfum sem lögreglustjóri í Nevada, þá heitir hann móður myrtrar stúlku því, að ná morðingjanum. Jerry telur að lögreglan hafi handtekið rangan mann, en hann metur það útfrá því að þetta er þriðja tilvikið á svæðinu á síðustu misserum þar sem fórnarlömbin hafa verið ungar, ljóshærðar, sætar stúlkur,... Lesa meira
Kvöldið sem Jerry Black lætur af störfum sem lögreglustjóri í Nevada, þá heitir hann móður myrtrar stúlku því, að ná morðingjanum. Jerry telur að lögreglan hafi handtekið rangan mann, en hann metur það útfrá því að þetta er þriðja tilvikið á svæðinu á síðustu misserum þar sem fórnarlömbin hafa verið ungar, ljóshærðar, sætar stúlkur, og smávaxnar miðað við aldur. Hann kaupir sér gamla bensínstöð uppi í fjöllum til að vera nær svæðinu þar sem morðin hafa verið framin, til að leita að hávöxnum manni sem ekur um á svörtum skutbíl, gefur puntsvína dúkkur, og kallar sig töframanninn: en þetta eru vísbendingar sem hann hefur fengið útfrá stúlkunni sem var myrt. Þó að Jerry vilji vera meira og minna útaf fyrir sig, þá vingast hann við konu og unga ljóshærða dóttur hennar. Getur verið að Jerry hafi sést yfir eitthvað sem gæti reynst lífshættulegt?
... minna