Náðu í appið
Four Brothers

Four Brothers (2005)

"They came home to bury mom... and her killer"

1 klst 49 mín2005

Fjórir ættleiddir bræður koma til að hefna móður sinnar, en hún dó að því er virðist í tilviljanakenndu drápi þegar matvörubúð var rænd.

Metacritic49
Deila:
Four Brothers - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Fjórir ættleiddir bræður koma til að hefna móður sinnar, en hún dó að því er virðist í tilviljanakenndu drápi þegar matvörubúð var rænd. En rannsókn bræðranna á dauðanum leiðir í ljós ýmislegt glæpsamlegt, og tengsl eins bróðurins við alræmdan þrjót í bænum. Tvær löggur sem vinna í málinu eru mögulega ekki allar þar sem þær eru séðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Ég skrapp á næstu videoleigu og sá þessa mynd þar í rekkanum, þegar ég tók hana þaðan bjóst ég við einni klisjunni enn frá Hollywood. Þegar hún byrjaði sá ég strax að þetta ...

Fór á þessa mynd í gær. Beið alltaf eftir að hún byrjaði en það gerðist aldrei. Man eftir tveimur atriðum þar sem ég brosti eitthvað en aldrei spennandi. Allt í lagi að taka þessa m...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
di Bonaventura PicturesUS