Air Force One
1997
Frumsýnd: 24. október 1997
The fate of a nation rests on the courage of one man.
124 MÍNEnska
78% Critics
66% Audience
61
/100 Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, fyrir klippingu og hljóð.
Forseti Bandaríkjanna fer til Moskvu höfuðborgar Rússlands, og heldur umdeilda ræðu þar sem hann segir að Bandaríkjastjórn sýni hryðjuverkamönnum ekkert umburðarlyndi.
Á leiðinni heim í flugvél forsetans, Air Force One, þá taka hryðjuverkamenn völdin í vélinni, og taka farþegana sem gísla, þar á meðal eiginkonu og dóttur forsetans.
Hryðjuverkamannirnir... Lesa meira
Forseti Bandaríkjanna fer til Moskvu höfuðborgar Rússlands, og heldur umdeilda ræðu þar sem hann segir að Bandaríkjastjórn sýni hryðjuverkamönnum ekkert umburðarlyndi.
Á leiðinni heim í flugvél forsetans, Air Force One, þá taka hryðjuverkamenn völdin í vélinni, og taka farþegana sem gísla, þar á meðal eiginkonu og dóttur forsetans.
Hryðjuverkamannirnir áætla að taka einn gísl af lífi á hálftíma fresti þar til komið verður til móts við kröfur þeirra.
Hryðjuverkamennirnir vita hinsvegar ekki að forsetinn er gömul stríðshetja, þannig að það er ekki víst að þeir séu búnir undir andspyrnu úr þeirri átt ....
... minna