Poseidon segir frá því þegar risaalda skellur á skemmtiferðaskip gamlárskvöld nokkurt og hluti áhafnarinnar kemst lífs af. Segir nú rest frá baráttu fólksins við þá dauðagildru sem s...
Poseidon (2006)
The Poseidon Adventure
"Mayday"
2.000 farþegar í skemmtiferðaskipinu Poseidon eru að fagna nýja árinu þegar það veltur úti á rúmsjó, í miðju norður Atlantshafinu.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
2.000 farþegar í skemmtiferðaskipinu Poseidon eru að fagna nýja árinu þegar það veltur úti á rúmsjó, í miðju norður Atlantshafinu. Nokkrir eftirlifendur berjast fyrir lífi sinu. Fjárhættuspilarinn Dylan Johns hundsar fyrirmæli skipstjórans og reynir sjálfur að bjarga sér. Aðrir fylgja honum, m.a. örvæntingarfullur faðir í leit að dóttur sinni og kærasta hennar. Einhleyp móðir slæst í hópinn ásamt syni sínum og fleiri. Hópurinn leitar nú útgönguleiðar í baráttu fyrir lífi sínu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg bjóst nú ekki við miklu af þessari mynd,en hún kom mér skemmtilega á óvart,Hún er nefnilega ekki of löng eins oft á til með myndir af þessu tagi.Kurt Russell er farin að síga á efr...
Hvað er að gerast með Wolfgang Petersen? Eftir að hann gerði Outbreak, þá er bara eins og hann hafi misst sjarmann til að gera almennilegar myndir. Og einblínir hann mest á tæknibrellur og ...
Mjög fyrirsjánleg mynd að mínu mati en samt ágætis afþreying en myndin er ekta Hollywood formula. Tæknibrellurnar eru samt vel gerðar en handritið hefði mátt vera betur skrifað. Kurt Russ...
Wolfgang elskar vatn
Poseidon er eins týpísk og sumarmyndir gerast, hvað þá stórslysamyndir. Um er að ræða algjöra veislu af tæknibrellum og áhættusenum en því miður nær það ekkert lengra en það. Hand...
Framleiðendur
























