Clue
1985
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
It's Not Just A Game Anymore.
94 MÍNEnska
68% Critics
86% Audience
39
/100 Myndin fjallar um sex gesti, bryta og þernu, en þau eru öll flækt í morðið á sex manns. Gestirnir hittast allir í Hill House þar sem við komumst að því að Professor Plum vinnur í D.C. þar sem allir aðrir búa. Mustard liðþjálfi er viðskiptavinur frú Scarlet, sem er fyrrum starfsmaður Yvette, þernunnar, sem átti í ástarsambandi við eiginmann fröken White,... Lesa meira
Myndin fjallar um sex gesti, bryta og þernu, en þau eru öll flækt í morðið á sex manns. Gestirnir hittast allir í Hill House þar sem við komumst að því að Professor Plum vinnur í D.C. þar sem allir aðrir búa. Mustard liðþjálfi er viðskiptavinur frú Scarlet, sem er fyrrum starfsmaður Yvette, þernunnar, sem átti í ástarsambandi við eiginmann fröken White, osfrv. Þegar Hr. Boddy, sem kúgar alla gestina, lætur þá fá vopn, þá segir hann þeim að þau eigi að drepa Wadsworth, brytann til að ekki komist upp um þau. Með klikkun fröken Peacock, og klaufagangi Hr. Green, þá flækist hópurinn í vef morða, lyga og fáránleika.... minna