Nancy Drew (2007)
"Small Town Girl. Big Time Adventure."
Nancy Drew fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles í Kaliforníu.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Nancy Drew fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles í Kaliforníu. Nancy pantar yfirgefið hús handa þeim til að gista í, og segir föður sínum ekki frá morðinu á kvikmyndastjörnunni, þar sem hún hafði lofað honum að haga sér vel. Það er erfitt fyrir Nancy að passa inn í miðskólann og vera venjuleg stelpa. Hún kynnist fljótlega yngri strák, en sannfærist um að hún eigi réttilega heima í spæjarabransanum. Þegar hún er að snuðra uppi á háalofti, þá finnur hún bréf frá Hollywood stjörnunni Dehlia Draycott, sem hún skrifar einhverjum að nafni Z. Nú byrjar Nancy að rannsaka fyrir alvöru og kemst að því að Dehlia á leynilega dóttur, sem á að erfa allt, og einhver drap Dehlia því viðkomandi hafði verið tekinn út úr erfðaskránni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






















