Náðu í appið
The 6th Day

The 6th Day (2000)

The Sixth Day

"Are You Who You Think You Are"

2 klst 3 mín2000

Í næstu framtíð, þá er klónun orðin tæknilega möguleg, en klónun mannfólks er enn ólögleg.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic49
Deila:
The 6th Day - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Í næstu framtíð, þá er klónun orðin tæknilega möguleg, en klónun mannfólks er enn ólögleg. Adam Gibson snýr heim eftir að hafa verið að vinna með vini sínum Hank Morgan, en sér sér til mikillar hrellingar að klón af honum er heima hjá honum með fjölskyldu hans. Áður en hann hefur tækifæri til að komast að sannleikanum, þá er ráðist á hann af hópi sem vill drepa hann. Adam þarf að flýja og finna það sanna í málinu hjá skapara klónanna, Michael Drucker. Adam veit fyrir víst að það getur ekki verið að hann hafi verið klónaður, en er ekki undir það búinn að heyra það sem hann er um það bil að fara að heyra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (10)

★★★★★

The 6th Day kom mér á óvart. Eftir þvílíkt maraþon af leiðinlegum myndum frá Schwarzenegger, leikur hann loksins í almennilegri mynd. Leikur hann Adam Gibson, mann sem lendir í því leiði...

★★★★★

Þetta er nú ekki neitt merkileg mynd en það þýðir ekki að maður geti notað hana sem afþreyingu. Hugmyndin í sjálfu sér er ágæt en hún er illa stýlfærð. Ég vill ekki segja ne...

★★★★★

The Sixth Day er eiginlega ekkert voðalega merkileg mynd. Hún er langt frá því að vera góð. En ég er ekki í stuði til að halda ritgerð enn ég verð bara fljótur að þessu sinni. Myndin...

★★★★☆

Arnold Schwarzenegger leikur hér mann að nafni Adam Gibson sem lendir í því að vera klónaður. Skiljanlega sættir hann sig ekki við að vera ekki hinn eini sanni og upphefst nú fjörug atbur...

Þetta er bara ótrúlega góð framtíðarmynd sem er líkleg og trúleg á alla vegu. Arnold Schwarzenegger kemur með góða frammistöðu (Hann var tilnefndur fyrir 3 Razzie verðlaun fyrir framm...

Sjötti dagurinn fjallar um Adam Gibson (Arnold Schwarzenegger), venjulegan fjölskyldumann sem verður fyrir því að vera tvöfaldaður. Hann kemur heim einn daginn og sér sjálfan sig halda upp ...

Þeta er þokkalegasta spennumynd en þær hafa sést betri. Arnold kallinn er að verða fullgamall í svona harðhausamyndir en leikari verður hann aldrei. Annar gamall leikari Robert Duvall sést ...

★★★★★

The 6th day fjallar í stuttu máli um Adam Gibson (Arnold Schwarzenegger) sem er þyrluflugmaður hjá Double X sem fer með fólk upp í fjöll til þess að það geti rennt sér niður á snjóbre...

Þetta er frábær hasarmynd og Arnold Schwarzenegger leikur vel í þessari kvikmynd. Schwarzenegger leikur þyrluflugmann sem heitir Adam Gipson. Hann lifir hamingjusömu lífi með eiginkonu og dó...

Þessi nýjasta ræma Schwarzeneggers er framtíðar hasarmynd sem fjallar um fjölskylduföður nokkurn sem heitir Adam (klaufaleg tilvitnun í sköpunarsöguna sem hæfir ekki hasarmynd að mínu ma...

Framleiðendur

Phoenix PicturesUS
Jon Davison ProductionsUS
Columbia PicturesUS