Air America (1990)
"The Few. The Proud. The Totally Insane."
Air America var einka flugfélag bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sem starfaði í Laos í Víetnamstríðinu, og flutti allt frá hermönnum að matvælum fyrir þorpsbúa í þorpum í landinu.
Öllum leyfðSöguþráður
Air America var einka flugfélag bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sem starfaði í Laos í Víetnamstríðinu, og flutti allt frá hermönnum að matvælum fyrir þorpsbúa í þorpum í landinu. Eftir að hafa glatað flugleyfinu, þá fær Billy Covington vinnu hjá félaginu, og endar í hópi með klikkuðum flugmönnum, vopnasölu með vini sínum Gene Ryack, og ópíum smygli sem yfirmenn hans standa fyrir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHelvíti góð mynd! Ef þið fílið Lethal Weapon myndirnar þá fíliði þessa (LW aðdáendur ættu að kannast við Air America úr LW2). Hörku góð mynd sem mér finnst frekar vanmetin.
Framleiðendur


























