The Cider House Rules
1999
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 17. mars 2000
A story about how far we must travel to find the place where we belong.
126 MÍNEnska
71% Critics
77% Audience
75
/100 Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta handrit eftir áður útgefnu efni, og Michael Caine fékk Óskarinn fyrir leik í aukahlutverki.
Homer er munaðarleysingi á afskekktu munaðarleysingjahæli í St. Cloud, Maine. Enginn vill ættleiða hann, en hann verður eftirlæti stjórnanda hælisins, Dr. Larch, sem miðlar til hans öllu sem hann kann í læknavísindunum, og Homer verður mjög fær, en próflaus, læknir. En Homer dreymir um líf utan hælisins. Þegar Wally og hin þungaða Candy heimsækja hælið,... Lesa meira
Homer er munaðarleysingi á afskekktu munaðarleysingjahæli í St. Cloud, Maine. Enginn vill ættleiða hann, en hann verður eftirlæti stjórnanda hælisins, Dr. Larch, sem miðlar til hans öllu sem hann kann í læknavísindunum, og Homer verður mjög fær, en próflaus, læknir. En Homer dreymir um líf utan hælisins. Þegar Wally og hin þungaða Candy heimsækja hælið, þá veitir Dr. Larch þeim örugga, en ólöglega, fóstureiðingu. Homer fer með þeim til að vinna á eplabúgarði Wally fjölskyldunnar. Wally er kvaddur í herinn, og skilur Homer og Candy ein eftir. Hvað mun Homer læra um lífið og ástina í eplahúsinu? Hvað um örlögin sem Dr. Larch hafði ætlað honum?
... minna