Náðu í appið

The Hypnotist 2013

(Dávaldurinn)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 29. mars 2013

Hver er sannleikur málsins?

122 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Sagan er um ungan dreng sem er eina vitnið að þreföldu morði sem framið er í Svíþjóð þar sem fórnarlömbin eru jafnframt fjölskylda hans. Lögreglumaðurinn Joona Linna er settur yfir rannsókn málsins en kemst lítt áleiðis þar sem drengurinn er í djúpu áfalli og í engu ástandi til að lýsa því sem hann varð vitni að. Joona ákveður að eina leiðin... Lesa meira

Sagan er um ungan dreng sem er eina vitnið að þreföldu morði sem framið er í Svíþjóð þar sem fórnarlömbin eru jafnframt fjölskylda hans. Lögreglumaðurinn Joona Linna er settur yfir rannsókn málsins en kemst lítt áleiðis þar sem drengurinn er í djúpu áfalli og í engu ástandi til að lýsa því sem hann varð vitni að. Joona ákveður að eina leiðin til að komast að vitneskju drengsins sé að dáleiða hann. Til dáleiðslunnar er fenginn læknirinn og dávaldurinn Erik Brand sem hafði reyndar heitið sjálfum sér því að dáleiða aldrei neinn framar eftir slæma reynslu. Erik lætur þó undan að lokum, en dáleiðslan á eftir að hrinda í gang vægast sagt undarlegri og um leið ógnvekjandi atburðarás ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn