Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Safe Haven 2013

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. mars 2013

You Know it When You Find It.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
The Movies database einkunn 34
/100

Þegar dularfull ung kona að nafni Katie birtist í litlum bæ í Norður Karólínu, Southport, þá vakna ýmsar spurningar um fortíð hennar. Hún er falleg en lætur þó lítið á sér bera. Hún er ákveðin í að komast hjá því að mynda persónuleg tengsl þar til að ýmis atvik leiða til þess að hún binst tveimur manneksjum tilfinningaböndum. Önnur þessara... Lesa meira

Þegar dularfull ung kona að nafni Katie birtist í litlum bæ í Norður Karólínu, Southport, þá vakna ýmsar spurningar um fortíð hennar. Hún er falleg en lætur þó lítið á sér bera. Hún er ákveðin í að komast hjá því að mynda persónuleg tengsl þar til að ýmis atvik leiða til þess að hún binst tveimur manneksjum tilfinningaböndum. Önnur þessara manneskja er Alex, góðhjartaður ekkjumaður og búðareigandi með tvö ung börn, og hin manneskjan er hreinskilni nágranni hennar Jo. Þrátt fyrir að hún sé fremur var um sig, þá byrjar Katie smátt og smátt að hleypa fólki að sér og festa rætur í samfélaginu, og hún verður smátt og smátt meira tengd Alex og fjölskyldu hans. En þó að Katie sé að verða ástfangin, þá glímir hún við drungalegt leyndarmál sem eltir hana uppi og hræðir hana .... fortíð sem sendi hana í upphafi í ferðalag yfir landið þvert og endilangt, til þessa bæjar, Southport. Með stuðningi Jo, þá uppgötvar Katie að lokum að hún verður að velja á milli öryggis og áhættu ... og að jafnvel þegar svartnættið er mest, þá er ástin eina raunverulega öryggi hennar... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.01.2019

Hart í föðurhlutverkinu

Næsta hlutverk gamanleikarans knáa Kevin Hart, verður í mynd sem byggist á sönnum atburðum, um mann sem missir konu sína stuttu eftir að hún fæðir barn þeirra, og hann þarf því að ala dóttur þeirra upp, upp á sitt...

08.09.2016

Bein brotna á ný - Fyrsta stikla úr Headshot

Þeir sem heilluðust af hasarleikaranum Iko Uwais í indónesísku slagsmálabombunni The Raid ættu nú að sperra eyrun, því von er á nýrri mynd frá kappanum sem, miðað við fyrstu stikluna úr myndinni, hefur engu gleym...

27.08.2013

Cruise efstur, ísmaðurinn annar

Oblivion, nýjasta mynd Tom Cruise er vinsælasta DVD/Blu-ray mynd á Íslandi þessa vikuna, en hún er nú sína aðra viku í efsta sætinu. Myndin gerist árið er 2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknile...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn