Náðu í appið

Astrakan 79 2023

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 20. júní 2024
63 MÍNRússneska

Martin rifjar upp, 58 ára að aldri, eins og hálfs árs dvöl sína í Sovétríkjunum árið 1979. Martin var fimmtán ára gamall saklaus piltur. Foreldrar hans, róttækir kommúnistar, héldu að þeir væru að senda hann á öruggan stað, samfélag hugsjóna þeirra. Martin fór til Moskvu, yfir ánna Volgu og tók lest til Astrakan. Þetta var mikil vígsluferð fyrir... Lesa meira

Martin rifjar upp, 58 ára að aldri, eins og hálfs árs dvöl sína í Sovétríkjunum árið 1979. Martin var fimmtán ára gamall saklaus piltur. Foreldrar hans, róttækir kommúnistar, héldu að þeir væru að senda hann á öruggan stað, samfélag hugsjóna þeirra. Martin fór til Moskvu, yfir ánna Volgu og tók lest til Astrakan. Þetta var mikil vígsluferð fyrir drenginn. Hann varð ástfanginn nokkrum sinum, hætti í skóla, svaf á bekkjum í almenningsgörðum og seldi allar plötur sínar og gallabuxur. Hugsjónir foreldra hans glutruðust niður í leiðinni. Nú fjörutíu árum síðar ákveður Martin að segja syni sínum söguna í fyrsta skipti, sögu sem hefur verið tapú í fjölskyldunni þar til nú. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn