Náðu í appið
Oil Rocks: City Above the Sea

Oil Rocks: City Above the Sea 2009

(Borgin yfir hafinu, La Cité Du Pétrole)

54 MÍNRússneska

Fyrsti og jafnframt stærsti olíuborpallur sem nokkru sinni hefur verið byggður á hafi úti er í miðju Kaspíahafi og var reistur í stjórnartíð Jósefs Stalín árið 1949. 60 árum síðar er borpallurinn, sem er kallaður Oil Rocks, enn í notkun og fyrsta kvikmyndatökuliðið frá Vesturlöndum er boðið velkomið í heimsókn.

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn