Aquarela
Heimildarmynd

Aquarela 2019

It's Her World, We're Just Living In It.

89 MÍN

Hér kynnumst við vatni og ís frá öllum heimshornum, í öllum sínum margbreytileika. Gríðarstórir ísklumpar brotna eins og þeir lifi sínu sjálfstæða lífi. Við kynnumst þessum söguhetjum myndarinnar allt frá Baikal stöðuvatninu í Rússlandi og að hinum stórkostlegu Angel fossum í Venesúela.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn