Náðu í appið
Öllum leyfð

Gunda 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi
93 MÍNEnska
Tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.

Í heimildarmynd sinni Aquarela minnti Victor Kossakovsky okkur á hverfulleika mannsins á jörðinni. Gunda er áminning sama handritshöfundar og leikstjóra um þá staðreynd að við deilum plánetunni okkar með milljörðum annarra dýrategunda. Gegnum kynni af gyltu með grísi (henni Gundu, sem myndin dregur nafn sitt af), tveimur snjöllum kúm og einfættum kjúklingi... Lesa meira

Í heimildarmynd sinni Aquarela minnti Victor Kossakovsky okkur á hverfulleika mannsins á jörðinni. Gunda er áminning sama handritshöfundar og leikstjóra um þá staðreynd að við deilum plánetunni okkar með milljörðum annarra dýrategunda. Gegnum kynni af gyltu með grísi (henni Gundu, sem myndin dregur nafn sitt af), tveimur snjöllum kúm og einfættum kjúklingi sem stelur senunni tekst Kossakovsky að endurkvarða siðferðilega heimsmynd okkar og minna okkur á hið innbyggða gildi lífsins og þá ráðgátu sem felst í vitund allra dýra, þar með talinni okkar eigin. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

29.05.2022

Metaregn hjá Tom Cruise og Top Gun: Maverick

Bandaríski stórleikarinn Tom Cruise hefur með nýjustu mynd sinni Top Gun: Maverick heldur betur slegið sjálfum sér við, ef svo má segja. Myndin, sem frumsýnd var í 62 löndum nú um helgina, þar á meðal hér á Íslandi...

29.01.2021

18 - Gramsað í gegnum drulluna

„Stórkostleg skemmtun frá byrjun til enda með frábærum tæknibrellum.“ Þannig hljómaði bíókynningin á sínum tíma fyrir kvikmynd sem er víða talin ein sú allra versta í sínum geira. Um er að ræða bíóm...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn