Náðu í appið
Öllum leyfð

Gunda 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi
93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 89
/100
Tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.

Í heimildarmynd sinni Aquarela minnti Victor Kossakovsky okkur á hverfulleika mannsins á jörðinni. Gunda er áminning sama handritshöfundar og leikstjóra um þá staðreynd að við deilum plánetunni okkar með milljörðum annarra dýrategunda. Gegnum kynni af gyltu með grísi (henni Gundu, sem myndin dregur nafn sitt af), tveimur snjöllum kúm og einfættum kjúklingi... Lesa meira

Í heimildarmynd sinni Aquarela minnti Victor Kossakovsky okkur á hverfulleika mannsins á jörðinni. Gunda er áminning sama handritshöfundar og leikstjóra um þá staðreynd að við deilum plánetunni okkar með milljörðum annarra dýrategunda. Gegnum kynni af gyltu með grísi (henni Gundu, sem myndin dregur nafn sitt af), tveimur snjöllum kúm og einfættum kjúklingi sem stelur senunni tekst Kossakovsky að endurkvarða siðferðilega heimsmynd okkar og minna okkur á hið innbyggða gildi lífsins og þá ráðgátu sem felst í vitund allra dýra, þar með talinni okkar eigin. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn