Náðu í appið
14 Diaries of the Great War

14 Diaries of the Great War 2014

(14 Tagebücher des Ersten Weltkriegs, 14 dagbækur úr stríðinu mikla)

Frumsýnd: 28. september 2014

52 MÍNRússneska

Síðari tveir hlutar viðamikillar sam-evrópskrar framleiðslu um fyrri heimsstyrjöldina. Árið 1914 breiddist það sem hófst sem evrópskur ófriður út um víða veröld og meira en 20 milljónir manna og kvenna vopnbúast. 100 árum eftir upphaf styrjaldarinnar gefur þessi fjögurra hluta, leikna heimildarmynd okkur sýn á það hvernig lífið var fyrir fólk frá þeirra... Lesa meira

Síðari tveir hlutar viðamikillar sam-evrópskrar framleiðslu um fyrri heimsstyrjöldina. Árið 1914 breiddist það sem hófst sem evrópskur ófriður út um víða veröld og meira en 20 milljónir manna og kvenna vopnbúast. 100 árum eftir upphaf styrjaldarinnar gefur þessi fjögurra hluta, leikna heimildarmynd okkur sýn á það hvernig lífið var fyrir fólk frá þeirra eigin sjónarhóli.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn