Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Scream 2022

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. janúar 2022

It's Always Someone You Know

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Tuttugu og fimm árum eftir að hrottaleg morðalda skók hinn annars rólega smábæ Woodsboro, þá hefur nýr morðingi sett upp Ghostface grímuna. Hann ræðst á hóp unglinga og myrk leyndarmál koma upp á yfirborðið. Til að leysa málið snýr Sidney Prescott aftur til bæjarins.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir

Myndir í sömu seríu

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn