Náðu í appið

Ready or Not 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 18. október 2019

The Game Begins

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 64
/100

Grace er ung kona sem þykist hafa himin höndum tekið þegar hún giftist hinum myndarlega Alex Le Domas á óðalssetri fjölskyldu hans enda er hver fjölskyldumeðlimurinn öðrum auðugri. Það sem Grace veit ekki er að brúðkaupsnóttin verður að öllum líkindum sú síðasta sem hún lifir – eða hvað? Hún er orðin skotmark allra hinna fjölskyldumeðlimanna sem... Lesa meira

Grace er ung kona sem þykist hafa himin höndum tekið þegar hún giftist hinum myndarlega Alex Le Domas á óðalssetri fjölskyldu hans enda er hver fjölskyldumeðlimurinn öðrum auðugri. Það sem Grace veit ekki er að brúðkaupsnóttin verður að öllum líkindum sú síðasta sem hún lifir – eða hvað? Hún er orðin skotmark allra hinna fjölskyldumeðlimanna sem ætla sér að drepa hana áður en nýr dagur rennur upp. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn