Ready or Not
2019
Frumsýnd: 18. október 2019
The Game Begins
95 MÍNEnska
Grace er ung kona sem þykist hafa himin höndum tekið þegar
hún giftist hinum myndarlega Alex Le Domas á óðalssetri
fjölskyldu hans enda er hver fjölskyldumeðlimurinn öðrum
auðugri. Það sem Grace veit ekki er að brúðkaupsnóttin verður að öllum líkindum sú síðasta sem hún lifir – eða hvað?
Hún er orðin skotmark allra hinna fjölskyldumeðlimanna sem... Lesa meira
Grace er ung kona sem þykist hafa himin höndum tekið þegar
hún giftist hinum myndarlega Alex Le Domas á óðalssetri
fjölskyldu hans enda er hver fjölskyldumeðlimurinn öðrum
auðugri. Það sem Grace veit ekki er að brúðkaupsnóttin verður að öllum líkindum sú síðasta sem hún lifir – eða hvað?
Hún er orðin skotmark allra hinna fjölskyldumeðlimanna sem ætla sér að
drepa hana áður en nýr dagur rennur upp. ... minna