Náðu í appið

The Prom 2020

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Everyone deserves a chance to celebrate.

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 55
/100

Broadway stjörnurnar Dee Dee Allen og Barry Glickman eru í smá veseni, eftir að sýningin þeirra kolféll í miðasölunni, og ferillinn er í uppnámi. Á sama tíma er miðskólaneminn Emma Nolan, sem býr í smábæ í Indiana fylki, að upplifa annars konar vandræði, því það er búið að banna henni að mæta á lokaballið í skólanum með kærustunni sinni. Dee... Lesa meira

Broadway stjörnurnar Dee Dee Allen og Barry Glickman eru í smá veseni, eftir að sýningin þeirra kolféll í miðasölunni, og ferillinn er í uppnámi. Á sama tíma er miðskólaneminn Emma Nolan, sem býr í smábæ í Indiana fylki, að upplifa annars konar vandræði, því það er búið að banna henni að mæta á lokaballið í skólanum með kærustunni sinni. Dee Dee og Barry heyra af málinu og ákveða að gera eitthvað í því. Þau drífa sig til Indiana og ákveða að slá upp balli eins og þeim einum er lagið. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn