Náðu í appið
Life is Beautiful

Life is Beautiful (1997)

La Vita è bella

"An unforgettable fable that proves love, family and imagination conquer all."

1 klst 56 mín1997

Myndin hefst á fjórða áratug síðustu aldar á Ítalíu þegar hinn léttlyndi bókhaldari og gyðingur Guido stígur í vænginn við og giftist elskulegri konu úr nálægu þorpi.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic58
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin hefst á fjórða áratug síðustu aldar á Ítalíu þegar hinn léttlyndi bókhaldari og gyðingur Guido stígur í vænginn við og giftist elskulegri konu úr nálægu þorpi. Guido og eiginkona hans eiga son og lifa hamingjusömu lífi þar til þýski herinn hernemur Ítalíu. Til að reyna að halda fjölskyldu sinni saman og til að hlífa syni sínum við hörmungum útrýmingarbúða gyðinga, þá lætur Guido líta svo út að helförin sé leikur og aðalverðlaunin í leiknum eru skriðdreki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Roberto Benigni
Roberto BenigniLeikstjórif. 1952
Vincenzo Cerami
Vincenzo CeramiHandritshöfundur

Framleiðendur

Mario e Vittorio Cecchi Gori - C.E.I.A.D.IT
Melampo CinematograficaIT

Verðlaun

🏆

Vann þrenn Óskarsverðlaun. Benigni fyrir leik í aðalhlutverki, besta erlenda mynd og besta tónlist.

Gagnrýni notenda (9)

Alveg hreynt yndisleg mynd og kemt hún mjög ofarlega yfir bestu myndir sem ég hef séð. Roberto Benigni er alveg frábær í þessari mynd, þó svo margir fynnist hann vera tilgerðalegur og ofl...

Þegar ég fór á myndina var ég ekki viss við hverju ég ætti að búast við en vægast sagt þá varð ég fyrir miklum vonbrigðum. Leikur leikaranna var ýktur og ósannfærandi, kringustæð...

Yndisleg mynd. Bæði fyndin og sorgleg á snilldarlegan hátt. Leikurinn fínn, Roberto Benigni ef til vill örlítið of trúðslegur, en það skemmdi alls ekki. Á öll sín Óskarsverðlaun skili...

Þetta er frábær mynd allveg út í gegn. Hún fjallar um gyðing á tímum nasista sem nær að fela son syn í nasistabúðum. Faðirinn kemur því fyrir að sonurinn getur litið til baka til æ...

Guido er fátækur ungur maður sem hefur þann hæfileika að geta gert alla káta í kringum sig. Hann hittir draumadísina sína oft og mörgum sinnum í gegnum eintómar tilviljanir en hún á að...

Þessi mynd er allger snilld! Maður hafði ekki heyrt neinn segja neitt slæmt um þessa mynd og þegar maður fór loksins á hana stóð hún undir öllum væntingum þótt ótrúlegt sé. Hugmyndi...

Þetta er frábær mynd, það er ekki á hverjum degi sem svona góðar erlendar myndir koma út. Roberto Bengini fer á kostum í hlutverki Guido. Myndin gerist í seinni heimstyrjöldinni. Fjölsky...

Yndisleg og hreint mannvænleg kvikmynd. Ítalski grínistinn Roberto Benigni fer á kostum í hlutverki lífs síns sem hann hlaut verðskulduð óskarsverðlaun fyrir sem besti leikari í aðalhutv...