Náðu í appið

Eskiya 1996

(The Bandit)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
128 MÍNTyrkneska

Glæpamaðurinn Baran losnar úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 35 ár, og leitar nú hefnda og ástkonu sinnar. Heimurinn hefur breyst mikið, og til dæmis er heimabærinn hans gamli nú undir vatni, vegna byggingar á nýrri stíflu. Nú fer hann til Istanbúl, til að drepa fyrrum besta vin sinn, sem kjaftaði frá honum, og stal frá honum kærustunni, Keje. Á leiðinni... Lesa meira

Glæpamaðurinn Baran losnar úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 35 ár, og leitar nú hefnda og ástkonu sinnar. Heimurinn hefur breyst mikið, og til dæmis er heimabærinn hans gamli nú undir vatni, vegna byggingar á nýrri stíflu. Nú fer hann til Istanbúl, til að drepa fyrrum besta vin sinn, sem kjaftaði frá honum, og stal frá honum kærustunni, Keje. Á leiðinni hittir hann Cumali, sem finnst hann skrýtinn og gamaldags. Þegar Cumali lendir í veseni með glæpaforingja, þá bætist enn á verkefnalista Baran.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn