Náðu í appið
Eskiya

Eskiya 1996

(The Bandit)

128 MÍNTyrkneska

Glæpamaðurinn Baran losnar úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 35 ár, og leitar nú hefnda og ástkonu sinnar. Heimurinn hefur breyst mikið, og til dæmis er heimabærinn hans gamli nú undir vatni, vegna byggingar á nýrri stíflu. Nú fer hann til Istanbúl, til að drepa fyrrum besta vin sinn, sem kjaftaði frá honum, og stal frá honum kærustunni, Keje. Á leiðinni... Lesa meira

Glæpamaðurinn Baran losnar úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 35 ár, og leitar nú hefnda og ástkonu sinnar. Heimurinn hefur breyst mikið, og til dæmis er heimabærinn hans gamli nú undir vatni, vegna byggingar á nýrri stíflu. Nú fer hann til Istanbúl, til að drepa fyrrum besta vin sinn, sem kjaftaði frá honum, og stal frá honum kærustunni, Keje. Á leiðinni hittir hann Cumali, sem finnst hann skrýtinn og gamaldags. Þegar Cumali lendir í veseni með glæpaforingja, þá bætist enn á verkefnalista Baran.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn