Looper vinsæl – þrjár nýjar í sætum 2-4

Tímaferðalagstryllirinn Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkunum, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska DVD / Blu-ray vinsældarlistans, en listinn gildir fyrir vikuna 28. janúar til 3. febrúar.

Í öðru sæti, ný á lista, er rómantíska gamanmyndin Hope Springs með þeim Tommy Lee Jones og Meryl Streep og einnig ný á lista í þriðja sæti er spennutryllirinn Savages.

Í fjórða sætinu er einnig ný mynd, myndin Hit and Run. 

Í fimmta sæti er svo gömul toppmynd listans, The Bourne Legacy. 

Ein ný mynd til viðbótar er á listanum, en það er hrollvekjan Silent Hill: Revelations, sem kemur beint inn í 16. sætið.

Sjáðu lista yfir 20 vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag hér að neðan:

Stikk:

Looper vinsæl – þrjár nýjar í sætum 2-4

Tímaferðalagstryllirinn Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkunum, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska DVD / Blu-ray vinsældarlistans, en listinn gildir fyrir vikuna 28. janúar til 3. febrúar.

Í öðru sæti, ný á lista, er rómantíska gamanmyndin Hope Springs með þeim Tommy Lee Jones og Meryl Streep og einnig ný á lista í þriðja sæti er spennutryllirinn Savages.

Í fjórða sætinu er einnig ný mynd, myndin Hit and Run. 

Í fimmta sæti er svo gömul toppmynd listans, The Bourne Legacy. 

Ein ný mynd til viðbótar er á listanum, en það er hrollvekjan Silent Hill: Revelations, sem kemur beint inn í 16. sætið.

Sjáðu lista yfir 20 vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag hér að neðan:

Stikk: