Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hope Springs 2012

Justwatch

Frumsýnd: 19. október 2012

Hvað lifir lengi í gömlum glæðum?

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Hér segir frá þeim Kay og Arnold sem hafa verið hjón í 31 ár og komið tveimur börnum á legg. Óhætt er að segja að eftir allan þennan tíma sé lítið „fútt“ eftir í sambandi hjónanna og grámygla hversdagsins allsráðandi í samlífi þeirra. Við þetta á Kay erfitt með að sætta sig, öfugt við Arnold sem virðist ekkert hafa við tilbreytingaleysið... Lesa meira

Hér segir frá þeim Kay og Arnold sem hafa verið hjón í 31 ár og komið tveimur börnum á legg. Óhætt er að segja að eftir allan þennan tíma sé lítið „fútt“ eftir í sambandi hjónanna og grámygla hversdagsins allsráðandi í samlífi þeirra. Við þetta á Kay erfitt með að sætta sig, öfugt við Arnold sem virðist ekkert hafa við tilbreytingaleysið að athuga. Svo fer að Kay sannfærir Arnold um að það gæti orðið þeim sjálfum og hjónabandi þeirra til góðs að skreppa í vikulangt frí til bæjarins Hope Springs og sækja þar námskeið hjá sálfræðingi sem hefur sérhæft sig í hjónabandsráðgjöf ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.02.2013

Looper vinsæl - þrjár nýjar í sætum 2-4

Tímaferðalagstryllirinn Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkunum, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska DVD / Blu-ray vinsældarlistans, en listinn gildir fyrir vikuna 28. janúar til 3. febrú...

18.08.2015

Viltu láta þér bregða? Sjáðu nýtt atriði úr Sinister 2

Hrollvekjan Sinister eftir Scott Derrickson sló í gegn árið 2012 en hún fjallaði um glæpasagnahöfund og föður, sem Ethan Hawke lék, kassa fullan af blóðslettu-drápsmyndum, og yfirnáttúrulega veru sem kallaðist Bughuul....

06.10.2013

Sungið með hjartanu

Þessi grein birtist fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. One Chance heitir myndin sem segir sögu Pauls Potts, en hún er gerð af leikstjóranum David Frankel sem á meðal annars að baki myndirnar The Devil Wears Prada, Ma...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn