Leikjatal ræðir æskuleikina

Sumarið er tíminn!  Ekki lengur,  því sumarfríið okkar er búið.

Í tilefni  þess byrjum við nýja Leikjatals-seríu með nýjum stíl og skemmtilegu umræðuefni.
Í nýjasta Podcastinu okkar ætlum við að ræða um leikina, sem við ólumst upp með. Í þessum þætti munum við tala um leikina í leikjatölvunum sem við spiluðum mest í æsku okkar, en síðar meir mun koma þáttur þar sem við ræðum um PC leikina.

Hins vegar viljum við afsaka þessar blessuðu enskuslettur sem komu í þættinum.
Minnum svo á Facebok síðuna okkar