Náðu í appið
Gagnrýni eftir:March of the Penguins
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Vá þvílík mynd.Sú besta sem ég hef séð síða LOTR serían var.Ég fór á hana í gær og ég var svo heillaðu að ég bara VÁÁÁ.Mér dannst allveg ótrúleg samvinna í öllum hóppnum þegar að það verður kallt þá hjúfra allar mörgæsirnar sig saman til að eggin þeirra eiðileggist ekki.Þessi mynd sannar það að þeir sterkustu komast ekki af eins og hefur verið haldið framm í þúsundir ára,heldur það að þeir sem vinna besst saman komast af.Án efa á meðal bestu mynda ársins ef ekki sú besta.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Cable Guy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með Cable guy,mér fannst Jim carey nálægt því að eiðileggja feril sinn í þessari mynd og er hann ekki næstum eins góður og í myndum eins og Ace Ventura,The mask eða Liar,Liar.

Jim carey leikur semsagt Cable guy sem fer og lagar sjónvarpið hjá manni sem Mathew Brodrick leikur.Ég vill ekki vera að segja mikið frá henni en mér fannst þessi mynd afar slæm og Jim carey hefði átt að hugsa sig betur um áður en hann tók við þessu hlutverki.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
I, Robot
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þetta mjög góð mynd með frábærum tæknibrellum og góðum leik.

Þegar maðurinn sem fann upp vélmennin er fundinn dáinn eftir margra hæða fall telja flestir að hann hafi framið sjálfsmorð, en á meðan fallinu stendur hringir hann í mann að nafni Spooner sem vinnur á morðdeild löggunar.En afhverju ætti han að kalla á mann sem vinnur við morðdeildina ef hann framdi sjálfsmorð? Þá hefst hörku spennandi atburðarás þegar Spooner fer að grafa nánar í fyritækið og finnur galla í vélmönnunum.

Góð mynd sem ég mæli með.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
50 First Dates
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

50 FIRST DATES er reglulega fyndin mynd sem engin má missa af.Adam Sandler og Drew Barrymore finnst mér í þessari mynd stympla sig inn sem besta gaman-leikara par í heiminum.Áður en ég sá þessa mynd sá ég The weding singer og fannst mér þau leika virkilega vel saman.Adam Sandler leikur mann sem verður ástfanginn að ungri konu.Það er bara einn galli...hún lennti í hræðilegu bílslisi og heldur að það sé alltaf sami dagurinn.En eins og ég sagði,reglulega skemmtileg og fyndin mynd sem enginn má missa af:)

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Manchurian Candidate
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The manchurian candidate er æðislega góður thriller sem er erfitt að rífa sig frá.Þegar ég var að horfa á hana held ég að ég hafi ekki blikkað augunum til þess að missa ekki af neinu.Denzel Washington finnst mér mjög góður og ég skil ekki hvernig Meryl Streep komst hjá því að fá óskarsverðlan.Mér finnst bara einn galli,endirinn.Hún endar alls ekki.Í heildina litið kemur út mjóg góður spennutryllir með einum af besta leik sem ég hef séð.Ef þessi mynd hefði endað betur hefði hún fengið hiklaust fjórar stjörnur,útaf því fær hún þrjár og hálfa stjörnu
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei