Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Parent Trap
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er geðveikt skemmtileg mynd af mínu mati ég mæli hiklaust með henni.Annie og Hallie eru tvær stelpur sem hittast í sumarbúðum og komast að því að þær eru tvíburar.. Þær hafa aldrei hist áður og vissu hvorugar að þær ættu aðra systur. Þær skipta láta hallie fara til mömmu sinnar og annie til pabba sins .. Ætla ekki að segja meira það eyðileggur bara fyrir ikkur :O)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Lost in Translation
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég átti boðsmiða og ákvað bara að skella mér á þessa mynd því að hann var að verða útrunnin eftir 1 dag... Ég héllt að hún væri samt alveg skemmtileg en það var hún ekki... Þessi mynd hefur nánst engann söguþráð og ég mæli ekki með að sjá hana. Kannski myndi ég leigja hana ef þetta væri eina spólan á landinu...neinei hún er ekki það leiðinleg bara mæli ekki með henni :O)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Others
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er alveg ágæt mynd segi ekkert meira um það..Hún fjallar um konu sem að drepur börnin sín með kodda og svo sjálfan sig en man ekki eftir því og heldur að það séu draugar í húsinu en það eru þaug sem að eru draugar hún leifir ekki börnunum sínum að koma nálægt ljósi..... Ég héllt að þetta væru draugamynd en mér finnst hún ekkert draugaleg..
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Honey
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég er búin að sjá þessa mynd og mæli eindregið með henni ... Hún er alveg frábær.. Honey er danskennari sem langar að vera í myndböndum og þessháttar hún fær vinnu og er búin að stjórna sporunum í nokkrum myndböndum þegar að hún færþá hugmynd að leifa krökkunum sem að hún var að kenna hipphopp að vera í einu myndbandi forstjórinn leifir það en hættir svo við þegar þau eru langt komin... Hpney verður frekar sár og ákveður að hætta ...Hún ætlar að finna nýjan stað til að kenna krökkunum og heldur svona sýningu til að safna fyrir því.... Þetta er bráðskemmmtileg mynd fyrir alla....
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Liar Liar
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er alveghreint æðisleg mynd sem sýnir hvernig sumt fólk er.....Jim Carrey sem að leikur hann Fletcher Reede er ekki maður sem allir myndu treista .. Hann er lögmaður ,er fráskilinn og á einn son.. Á afmæli sonar hann óskar strákurin sér að pabbi hans gæti ekki logið og viti menn hann gat það ekki!!!! Ég mæli hiklaust með þessari mynd ..
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Honey
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Honey er rosa skemmtileg mynd!!Myndin fjallar Honey Daniels (Jessica Alba) sem er hiphop danskennari í félagsmiðstöð, auk þess sem hún vinnur í plötubúð og á næturklúbbi.Handritið gerði hann Alonzo Brown og Kim Watson.Þessi mynd er bara rosalega skemmtileg og er dramantísk og rómantísk! Honey vill rosalega mikið vera dansari í tónlistarmyndböndum og fær það tækifæri og nýtur það vel,svo gerist meira sem ég ætla ekki að segja en hún fær að vera dansrithöfundur i tónlistarmyndbandi og er mjög góð að gera dansa!Ég ætla ekki að segja frá afgangnum svo að eitthvað verði skemmtilegt við að sjá myndina. Ég mæli með Honey.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Agent Cody Banks
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Butterfly Effect
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Asthon Kutcher sem leikur Evan lifir ekki góðu lífi.Hann skrifar dagbók sem slæmir hlutir gerast eiinlega bara í . Hann á vinkonu sem að heitir Kinly þau eru búin að vera bestu vinir í mörg ár. Margt gerist sem hann skrifar í dagbókina. Svo dag einn flytur hann og skilur eftir vinkonu sína en skrifar á miða að hann komi aftur. Þegar hann er búin að búa í mörg ár þar sem að hann flutti fer hann í fangelsi fyrir að drepa mann sem að drap hundinn hanns þegar að hann var yngri. Þá fattar hann að hann getur breytt því sem að gerist í dagbókinni og hefur mörg ný líf og loks það síðasta þar sem allt sem var vont var orðið gott.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
I Spy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er svo sem ágætis mynd fyrir þá sem fýla Eddie og Owen. Hún fjallar um njósnara (Owen) sem er sendur til að ná í einhverja flugvél og hann á að vinna með boxaranum Kelly Robbinson (Eddie). Þeim líkar ekki við hvorn annan í byrjun en svo verða þeir vinir sem er alveg týpíst. Eins og ég sagði er þetta hin ágætasta ræma en er svolítið fyrirsjáanleg. Hún er full af aulabröndurum og sprengjum. Niðurstaða= fín

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei