Fréttir

Jack Black með kómíska útgáfu af Bourne Identity


Stórleikarinn Jack Black hefur slegist í lið með handritshöfundum teiknimyndarinnar Kung Fu Panda, þeim Jonathan Aibel og Glenn Berger. um að gera gamanmynd. Aibel og Berger munu skrifa handritið og Jack Black leika aðalhlutverkið, í mynd sem hann hefur sjálfur lýst sem kómískri útgáfu af The Bourne Identity. Jack Black…

Stórleikarinn Jack Black hefur slegist í lið með handritshöfundum teiknimyndarinnar Kung Fu Panda, þeim Jonathan Aibel og Glenn Berger. um að gera gamanmynd. Aibel og Berger munu skrifa handritið og Jack Black leika aðalhlutverkið, í mynd sem hann hefur sjálfur lýst sem kómískri útgáfu af The Bourne Identity.Jack Black mun… Lesa meira

Dekker vill í Fame


Leikarinn Thomas Dekker, sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum „Terminator: The Sarah Connor Chronicles,“ á í viðræðum um að taka að sér aðahlutverkið í endurgerð söngvamyndarinnar Fame, frá 1980. Dekker myndi leika Marco sem keppir um pláss í einum besta listaskóla í New York. Nýja myndin er skrifuð af Allison Burnett,…

Leikarinn Thomas Dekker, sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum "Terminator: The Sarah Connor Chronicles," á í viðræðum um að taka að sér aðahlutverkið í endurgerð söngvamyndarinnar Fame, frá 1980. Dekker myndi leika Marco sem keppir um pláss í einum besta listaskóla í New York. Nýja myndin er skrifuð af Allison Burnett,… Lesa meira

Dekker vill Fame


Leikarinn Thomas Dekker, sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum „Terminator: The Sarah Connor Chronicles,“ á í viðræðum um að taka að sér aðahlutverkið í endurgerð söngvamyndarinnar Fame, frá 1980. Dekker myndi leika Marco sem keppir um pláss í einum besta listaskóla í New York. Nýja myndin er skrifuð af Allison Burnett,…

Leikarinn Thomas Dekker, sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum "Terminator: The Sarah Connor Chronicles," á í viðræðum um að taka að sér aðahlutverkið í endurgerð söngvamyndarinnar Fame, frá 1980. Dekker myndi leika Marco sem keppir um pláss í einum besta listaskóla í New York. Nýja myndin er skrifuð af Allison Burnett,… Lesa meira

Kirsten Dunst er til í Spider-man 4 og 5


 Leikkonan Kirsten Dunst hefur skrifað undir samning þess efnist að hún muni leika Mary-Jane í Spider-Man 4 og Spider-Man 5. Hún slæst í hóp með Tobey Maguire sem leikur söguhetju myndarinnar, sem og Sam Raimi sem heldur sæti sínu í leikstjórastólnum. Spider-Man 4 kemur út 30.apríl 2011

 Leikkonan Kirsten Dunst hefur skrifað undir samning þess efnist að hún muni leika Mary-Jane í Spider-Man 4 og Spider-Man 5. Hún slæst í hóp með Tobey Maguire sem leikur söguhetju myndarinnar, sem og Sam Raimi sem heldur sæti sínu í leikstjórastólnum.Spider-Man 4 kemur út 30.apríl 2011 Lesa meira

Eins og argengtínskt te


Á meðal athyglisverðra dagskrárliða á RIFF á morgun er erindi um argentínska kvikmyndagerð, en henni líkir Hólmfríður Garðarsdóttir spænskukennari við þjóðardrykk Argentínubúa, Mate-te. Það er bruggað úr villijurt og þykir ómissandi hvenær sem fólk kemur saman. Mate hefur verið drukkið alla morgna og öll síðdegi svo lengi sem menn muna. …

Á meðal athyglisverðra dagskrárliða á RIFF á morgun er erindi um argentínska kvikmyndagerð, en henni líkir Hólmfríður Garðarsdóttir spænskukennari við þjóðardrykk Argentínubúa, Mate-te. Það er bruggað úr villijurt og þykir ómissandi hvenær sem fólk kemur saman. Mate hefur verið drukkið alla morgna og öll síðdegi svo lengi sem menn muna. … Lesa meira

Paul Newman látinn…


Paul Newman lést í gær eftir langa baráttu við lungnakrabbamein, hann fæddist þann 26. janúar 1925 og var að nálgast 84 ára.  Hann var þekktastur á fyrri tíðum með myndum eins og The Hustler (1961) og Butch Cassidy & The Sundance Kid (1969) og var tilnefndur til alls 12 óskarsverðlauna…

Paul Newman lést í gær eftir langa baráttu við lungnakrabbamein, hann fæddist þann 26. janúar 1925 og var að nálgast 84 ára.  Hann var þekktastur á fyrri tíðum með myndum eins og The Hustler (1961) og Butch Cassidy & The Sundance Kid (1969) og var tilnefndur til alls 12 óskarsverðlauna… Lesa meira

Verður ekki einhliða kvikmynd


  25.9.2008W. verður ekki einhliða kvikmynd segir Oliver Ston Oliver Stone heldur því harðlega fram að myndin hans um Bush Bandaríkjaforseta mun vera sanngjörn lýsing á lífi hans og stjórnunartímabili.  Hann heldur því þó einnig fram að þeir 15-20% Bandaríkjamanna sem elska Bush munu ekki líka vel við myndina og…

  25.9.2008W. verður ekki einhliða kvikmynd segir Oliver StonOliver Stone heldur því harðlega fram að myndin hans um Bush Bandaríkjaforseta mun vera sanngjörn lýsing á lífi hans og stjórnunartímabili.  Hann heldur því þó einnig fram að þeir 15-20% Bandaríkjamanna sem elska Bush munu ekki líka vel við myndina og ekki… Lesa meira

American Psycho söngleikur ?


Samkvæmt fréttatilkynningu frá The Johnson-Roessler, The Collective og XYZ Films þá eru uppi áform um að gera Brodway söngleik úr myndinni American Psycho sem kom út árið 2000, en hún skartar Christian Bale í aðalhlutverki. Þróunarteymi hefur hafið leit að leikurum í hlutverk myndarinnar, en enn er óljóst hver muni…

Samkvæmt fréttatilkynningu frá The Johnson-Roessler, The Collective og XYZ Films þá eru uppi áform um að gera Brodway söngleik úr myndinni American Psycho sem kom út árið 2000, en hún skartar Christian Bale í aðalhlutverki.Þróunarteymi hefur hafið leit að leikurum í hlutverk myndarinnar, en enn er óljóst hver muni leika… Lesa meira

Trailer fyrir W.


 Það er kominn nýr trailer fyrir næstu mynd Oliver Stone, en hún ber nafnið W. og fjallar um, eins og nafnið gefur í skyn, George W. Bush Bandaríkjaforseta. Farið er í gegnum ævi Bush, allt frá báráttu hans við bakkus á yngri árum til upprisu hans í pólitíkinni sem varð…

 Það er kominn nýr trailer fyrir næstu mynd Oliver Stone, en hún ber nafnið W. og fjallar um, eins og nafnið gefur í skyn, George W. Bush Bandaríkjaforseta. Farið er í gegnum ævi Bush, allt frá báráttu hans við bakkus á yngri árum til upprisu hans í pólitíkinni sem varð… Lesa meira

Fyrsti íslenski dómurinn um Burn After Reading


Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóm sinn fyrir nýjustu mynd Joel Coen og Ethan Coen, en hún ber nafnið Burn After Reading og er frumsýnd í dag. Coen-bræðurnir hlutu Óskarsverðlaun fyrir síðustu mynd sína, No Country for Old Men, en þeir hafa leikstýrt fjölmörgum gullmolunum í gegnum tíðina, m.a.…

Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóm sinn fyrir nýjustu mynd Joel Coen og Ethan Coen, en hún ber nafnið Burn After Reading og er frumsýnd í dag. Coen-bræðurnir hlutu Óskarsverðlaun fyrir síðustu mynd sína, No Country for Old Men, en þeir hafa leikstýrt fjölmörgum gullmolunum í gegnum tíðina, m.a.… Lesa meira

Guillermo Del Toro með vampíruþríleik


Við birtum fyrir stuttu frétt sem sagði frá því að leikstjórinn Guillermo del Toro væri uppbókaður til ársins 2017. Eitthvað hefur honum ekki fundist það nóg, því hann hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni skrifa vampíruþríleik. Hann skrifar bækurnar í samvinnu með rithöfundnum Chuck Hogan, en fyrsta…

Við birtum fyrir stuttu frétt sem sagði frá því að leikstjórinn Guillermo del Toro væri uppbókaður til ársins 2017. Eitthvað hefur honum ekki fundist það nóg, því hann hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni skrifa vampíruþríleik.Hann skrifar bækurnar í samvinnu með rithöfundnum Chuck Hogan, en fyrsta bókin… Lesa meira

RIFF hefst í dag!


  Í dag, fimmtudaginn 25. september, hefst Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík í fimmta sinn, en miðasala er þegar hafin í Upplýsingamiðstöð hátíðarinnar í Iðu. Hátíðin varir í 11 daga, eða til 5. október, og á því tímabili verður sýnt úrval bestu kvikmynda heimsins. Allt í allt verða sýndar um 100…

  Í dag, fimmtudaginn 25. september, hefst Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík í fimmta sinn, en miðasala er þegar hafin í Upplýsingamiðstöð hátíðarinnar í Iðu. Hátíðin varir í 11 daga, eða til 5. október, og á því tímabili verður sýnt úrval bestu kvikmynda heimsins. Allt í allt verða sýndar um 100… Lesa meira

W. verður ekki einhliða kvikmynd segir Oliver Ston


Oliver Stone heldur því harðlega fram að myndin hans um Bush Bandaríkjaforseta mun vera sanngjörn lýsing á lífi hans og stjórnunartímabili.  Hann heldur því þó einnig fram að þeir 15-20% Bandaríkjamanna sem elska Bush munu ekki líka vel við myndina og ekki heldur þeim 15-20% Bandaríkjamanna sem hata Bush, heldur…

Oliver Stone heldur því harðlega fram að myndin hans um Bush Bandaríkjaforseta mun vera sanngjörn lýsing á lífi hans og stjórnunartímabili.  Hann heldur því þó einnig fram að þeir 15-20% Bandaríkjamanna sem elska Bush munu ekki líka vel við myndina og ekki heldur þeim 15-20% Bandaríkjamanna sem hata Bush, heldur… Lesa meira

Glænýtt plakat fyrir Saw 5


 Það er komið glænýtt alþjóðlegt plakat fyrir næstu Saw mynd, en hún ber nafnið Saw V og er, eins og nafnið gefur til kynna, fimmta myndin í röðinni. Plakatið er franskt og textinn á því þýðist yfir á íslensku sem ,,Hélstu virkilega að þetta væri búið?“. EKki er búið að…

 Það er komið glænýtt alþjóðlegt plakat fyrir næstu Saw mynd, en hún ber nafnið Saw V og er, eins og nafnið gefur til kynna, fimmta myndin í röðinni. Plakatið er franskt og textinn á því þýðist yfir á íslensku sem ,,Hélstu virkilega að þetta væri búið?".EKki er búið að ákveða… Lesa meira

Ný myndbönd af tökusetti Transformers 2


Movieweb.com hafa birt tvö ný myndbönd af tökusetti næstu Transformers myndar, en hún ber nafnið Transformers: Revenge of the Fallen og verður ein af stærri sumarmyndum næsta árs. Það fyrra sýnir einfaldlega tökusettið á típískum degi, en það seinna sýnir áheyrnarprufu hinnar eldheitu Megan Fox sem lék stórt hlutverk í…

Movieweb.com hafa birt tvö ný myndbönd af tökusetti næstu Transformers myndar, en hún ber nafnið Transformers: Revenge of the Fallen og verður ein af stærri sumarmyndum næsta árs.Það fyrra sýnir einfaldlega tökusettið á típískum degi, en það seinna sýnir áheyrnarprufu hinnar eldheitu Megan Fox sem lék stórt hlutverk í fyrri… Lesa meira

Solace stytt?


IGN staðfesti í gær heildarlengd nýjustu Bond myndarinnar, Quantum of Solace, en myndin verður víst 106 mínútur á lengd, sem að gerir hana að stystu Bond mynd allra tíma. Myndin tekur beint upp þráðinn þar sem að sú fyrri endaði, en til gamans má geta að Casino Royale var einmitt lengsta…

IGN staðfesti í gær heildarlengd nýjustu Bond myndarinnar, Quantum of Solace, en myndin verður víst 106 mínútur á lengd, sem að gerir hana að stystu Bond mynd allra tíma.Myndin tekur beint upp þráðinn þar sem að sú fyrri endaði, en til gamans má geta að Casino Royale var einmitt lengsta myndin í… Lesa meira

Amerísk Rashomon endurgerð


Meistarastykki Akira Kurosawa, Rashomon frá 1950, er ein af þessum myndum sem hefur haft gríðarleg áhrif á kvikmyndasöguna. Frásagnarstíllinn (mörg mismunandi sjónarhorn af ákveðnum atburði) hefur leitt til ýmissa eftirlíkinga, sum góð (The Usual Suspects, Reservoir Dogs), önnur.. tjah… Ekki svo góð (Basic, Hoodwinked).En þrátt fyrir að þessi formúla sé margnotuð í dag…

Meistarastykki Akira Kurosawa, Rashomon frá 1950, er ein af þessum myndum sem hefur haft gríðarleg áhrif á kvikmyndasöguna. Frásagnarstíllinn (mörg mismunandi sjónarhorn af ákveðnum atburði) hefur leitt til ýmissa eftirlíkinga, sum góð (The Usual Suspects, Reservoir Dogs), önnur.. tjah... Ekki svo góð (Basic, Hoodwinked).En þrátt fyrir að þessi formúla sé margnotuð í dag… Lesa meira

Miðasala á RIFF hafin


 Miðasalan á Reykjavík International Film Festival er hafin og fer fram á eftirtöldum stöðum: Upplýsingamiðstöð hátíðarinnar – Iða, Lækjargötu 2a, 101 Reykjavík, s. 772 7262. Opið 12-18.30 Sjálfboðaliðamiðstöð, Laugavegi 35, 101 Reykjavík, s. 7727292. Opið 11-20 Staka miða og miða á sérviðburði er einnig hægt að kaupa á riff.is og…

 Miðasalan á Reykjavík International Film Festival er hafin og fer fram á eftirtöldum stöðum:Upplýsingamiðstöð hátíðarinnar - Iða, Lækjargötu 2a, 101 Reykjavík, s. 772 7262. Opið 12-18.30 Sjálfboðaliðamiðstöð, Laugavegi 35, 101 Reykjavík, s. 7727292. Opið 11-20 Staka miða og miða á sérviðburði er einnig hægt að kaupa á riff.is og midi.is,… Lesa meira

Stikkfrí á DVD


Sena er að gefur út íslensku barna- og fjölskyldumyndina Stikkfrí frá árinu 1997 eftir Ara Kristinsson. Myndin verður fáanleg í verslunum í lok vikunnar en hún hefur ekki komið út á DVD áður. Það er líka gaman að vekja athyggli á að Benjamín Dúfa er líka væntanleg á DVD á…

Sena er að gefur út íslensku barna- og fjölskyldumyndina Stikkfrí frá árinu 1997 eftir Ara Kristinsson. Myndin verður fáanleg í verslunum í lok vikunnar en hún hefur ekki komið út á DVD áður. Það er líka gaman að vekja athyggli á að Benjamín Dúfa er líka væntanleg á DVD á… Lesa meira

Christian Bale átti að vera Bush…


 Samkvæmt WENN á imdb þá átti enginn annar en Christian Bale að leika núverandi bandaríkjaforsetann Bush í nýjustu mynd Oliver Stone, W.  Stone says, „We did some rigorous prosthetics tests and spent a lot of dough – thousands of dollars – and then Christian said, ‘I just don’t feel like…

 Samkvæmt WENN á imdb þá átti enginn annar en Christian Bale að leika núverandi bandaríkjaforsetann Bush í nýjustu mynd Oliver Stone, W.  Stone says, "We did some rigorous prosthetics tests and spent a lot of dough - thousands of dollars - and then Christian said, 'I just don't feel like… Lesa meira

The Sims mynd á leiðinni


,,Hvernig er hægt að gera mynd eftir Sims tölvuleiknum?“ spyrja margir sjálfan sig eflaust núna. Staðreyndin er sú að þessi hugmynd hefur verið í gangi í þónokkurn tíma, en ekki komist í framkvæmd vegna hugmyndaleysis þegar kemur að almennilegum söguþræði. The Sims er einn frægasti tölvuleikur samtímans, en í honum…

,,Hvernig er hægt að gera mynd eftir Sims tölvuleiknum?" spyrja margir sjálfan sig eflaust núna. Staðreyndin er sú að þessi hugmynd hefur verið í gangi í þónokkurn tíma, en ekki komist í framkvæmd vegna hugmyndaleysis þegar kemur að almennilegum söguþræði.The Sims er einn frægasti tölvuleikur samtímans, en í honum er… Lesa meira

Will Ferrell er hættur að leika í íþróttamyndum


Will Ferrell sagði í viðtali fyrir stuttu að hann væri alfarið hættur að leika í íþróttamyndum, en til þessa hefur hann gert m.a. Kicking & Screaming (knattspyrna), Semi-Pro (körfubolti), Blades of Glory (skautar) og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (kappakstur). ,,Ég held ég sé búinn með kvótann, ég…

Will Ferrell sagði í viðtali fyrir stuttu að hann væri alfarið hættur að leika í íþróttamyndum, en til þessa hefur hann gert m.a. Kicking & Screaming (knattspyrna), Semi-Pro (körfubolti), Blades of Glory (skautar) og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (kappakstur).,,Ég held ég sé búinn með kvótann, ég ætla… Lesa meira

RIFF hefst á fimmtudaginn


Reykjavík International Film Festival hefst þann 25.september næstkomandi og lýkur 5.október. Kvikmyndahátíðin hefur verið haldin í Reykjavík frá árinu 2004 og er nú haldin í fimmta sinn. Gríðarlegt magn af myndum er í boði á meðan hátíðin stendur yfir, en þetta er stærsta kvikmyndahátíðin sem haldin er hérlendis. Ásamt því…

Reykjavík International Film Festival hefst þann 25.september næstkomandi og lýkur 5.október. Kvikmyndahátíðin hefur verið haldin í Reykjavík frá árinu 2004 og er nú haldin í fimmta sinn. Gríðarlegt magn af myndum er í boði á meðan hátíðin stendur yfir, en þetta er stærsta kvikmyndahátíðin sem haldin er hérlendis.Ásamt því að… Lesa meira

Nokkur þúsund trailerum bætt við


Þeir sem eru að fylgjast með okkur á myspace eða twitter hafa líklega tekið eftir að það er komið mikið af nýjum trailerum á síðuna. Við breytinguna á Kvikmyndir.is í nóvember síðastliðnum þá breyttum við spilaranum úr QuickTime yfir í Flash. Ég er mjög ánægður með þá breytingu, enda eru…

Þeir sem eru að fylgjast með okkur á myspace eða twitter hafa líklega tekið eftir að það er komið mikið af nýjum trailerum á síðuna. Við breytinguna á Kvikmyndir.is í nóvember síðastliðnum þá breyttum við spilaranum úr QuickTime yfir í Flash. Ég er mjög ánægður með þá breytingu, enda eru… Lesa meira

David Duchovny og Demi Moore saman í mynd


 David Duchovny og Demi Moore ásamt Amber Heard munu leika fjölskyldu í dramamyndinni The Joneses. Gary Cole mun einnig leika í myndinni. Söguþráðurinn er ansi spes, en Jones fjölskyldan flytur í nýtt hverfi og er dáð af öllum nágrönnunum. Það sem nágrannarnir vita hins vegar ekki er að fjölskyldan er…

 David Duchovny og Demi Moore ásamt Amber Heard munu leika fjölskyldu í dramamyndinni The Joneses. Gary Cole mun einnig leika í myndinni. Söguþráðurinn er ansi spes, en Jones fjölskyldan flytur í nýtt hverfi og er dáð af öllum nágrönnunum. Það sem nágrannarnir vita hins vegar ekki er að fjölskyldan er… Lesa meira

Myndband um síðustu mynd Heath Ledger


Lítið kynningarmyndband hefur verið birt fyrir síðustu myndina sem Heath Ledger mun sjást í, en myndin ber nafnið The Imaginarium of Doctor Parnassus, en Heath Ledger náði ekki að ljúka hlutverki sínu í henni áður en hann lést. Myndbandið sýnir leikstjórann Terry Gilliam tala um myndina, en hann hefur áður…

Lítið kynningarmyndband hefur verið birt fyrir síðustu myndina sem Heath Ledger mun sjást í, en myndin ber nafnið The Imaginarium of Doctor Parnassus, en Heath Ledger náði ekki að ljúka hlutverki sínu í henni áður en hann lést.Myndbandið sýnir leikstjórann Terry Gilliam tala um myndina, en hann hefur áður gert… Lesa meira

Bruce Willis sest í leikstjórastólinn


 Bruce Willis hefur ákveðið að leikstýra myndinni Three Stories about Joan sem skartar þeim Owen Wilson og Kieran Culkin í aðalhlutverkum, ásamt því að Bruce Willis mun sjálfur leika í myndinni. Myndin ku vera sálfræðilegur spennutryllir og hefjast tökur 2.október næstkomandi og standa yfir til 10.nóvember. EKki er ljóst hvenær…

 Bruce Willis hefur ákveðið að leikstýra myndinni Three Stories about Joan sem skartar þeim Owen Wilson og Kieran Culkin í aðalhlutverkum, ásamt því að Bruce Willis mun sjálfur leika í myndinni.Myndin ku vera sálfræðilegur spennutryllir og hefjast tökur 2.október næstkomandi og standa yfir til 10.nóvember. EKki er ljóst hvenær myndin… Lesa meira

David Hasselhoff er ninja


Ákveðið hefur verið að gera framhaldsmynd myndarinnar Beverly Hills Ninja frá árinu 1997, en hinn goðsagnakenndi Chris Farley lék stórt hlutverk í því ,,meistaraverki“. Framhaldsmyndin mun bera nafnið Beverly Hills Ninja 2 og skartar David Hasselhoff í aðalhlutverki. Aðrir leikarar í myndinni eru Lucas Grabeel úr High School Musical og…

Ákveðið hefur verið að gera framhaldsmynd myndarinnar Beverly Hills Ninja frá árinu 1997, en hinn goðsagnakenndi Chris Farley lék stórt hlutverk í því ,,meistaraverki". Framhaldsmyndin mun bera nafnið Beverly Hills Ninja 2 og skartar David Hasselhoff í aðalhlutverki.Aðrir leikarar í myndinni eru Lucas Grabeel úr High School Musical og Lin… Lesa meira

Myndir úr Frank Miller’s The Spirit


Nýjar myndir hafa verið birtar úr væntanlegri mynd Frank Miller, en hún ber nafnið The Spirit og kemur út 25.desember á þessu ári. Myndin ku vera í svipuðum stíl og Sin City, en þessi stíll er eitt helsta aðalsmerki Frank Miller. Myndin verður ein af stærri ofurhetjumyndum næsta árs. Ótrúlegt…

Nýjar myndir hafa verið birtar úr væntanlegri mynd Frank Miller, en hún ber nafnið The Spirit og kemur út 25.desember á þessu ári. Myndin ku vera í svipuðum stíl og Sin City, en þessi stíll er eitt helsta aðalsmerki Frank Miller. Myndin verður ein af stærri ofurhetjumyndum næsta árs.Ótrúlegt einvalalið… Lesa meira

Myndir úr Frank Miller's The Spirit


Nýjar myndir hafa verið birtar úr væntanlegri mynd Frank Miller, en hún ber nafnið The Spirit og kemur út 25.desember á þessu ári. Myndin ku vera í svipuðum stíl og Sin City, en þessi stíll er eitt helsta aðalsmerki Frank Miller. Myndin verður ein af stærri ofurhetjumyndum næsta árs. Ótrúlegt…

Nýjar myndir hafa verið birtar úr væntanlegri mynd Frank Miller, en hún ber nafnið The Spirit og kemur út 25.desember á þessu ári. Myndin ku vera í svipuðum stíl og Sin City, en þessi stíll er eitt helsta aðalsmerki Frank Miller. Myndin verður ein af stærri ofurhetjumyndum næsta árs.Ótrúlegt einvalalið… Lesa meira