Fréttir

DVD RÝNI – Get Smart


Nýjasta gamanmynd Steve Carrell, Get Smart, kemur á DVD í dag (11. des) og er því tilvalið að fjalla aðeins um myndina. DVD útgáfan er reyndar frekar döpur en myndin er þrælskemmtileg og alveg þess virði að kíkja á. Trailerarnir gefa reyndar í skyn að hér sé enn eitt spæjaragrínið í…

Nýjasta gamanmynd Steve Carrell, Get Smart, kemur á DVD í dag (11. des) og er því tilvalið að fjalla aðeins um myndina.DVD útgáfan er reyndar frekar döpur en myndin er þrælskemmtileg og alveg þess virði að kíkja á. Trailerarnir gefa reyndar í skyn að hér sé enn eitt spæjaragrínið í anda… Lesa meira

Langar þig í Get Smart/Clone Wars á DVD?


Í dag detta í búðir myndirnar Get Smart og Star Wars: The Clone Wars og vill svo til að við hér hjá síðunni erum með eintök í boði. Þetta verður virkilega einfalt í þetta skipti.Það eina sem þið þurfið í raun og veru að gera er að senda mér mail…

Í dag detta í búðir myndirnar Get Smart og Star Wars: The Clone Wars og vill svo til að við hér hjá síðunni erum með eintök í boði.Þetta verður virkilega einfalt í þetta skipti.Það eina sem þið þurfið í raun og veru að gera er að senda mér mail á… Lesa meira

Verstu myndir ársins 2008 (að mínu mati)


Topp(eða botn)listar eru alltaf ákaflega skemmtilegir. Það getur sagt svo margt um kvikmyndasmekk næsta manns bara með því að skoða listann hans yfir bestu – eða verstu – myndir ársins/áratugarins/allra tíma. Eins og flestir vita þó, þá getur litla ísland dregist töluvert aftur úr hvað frumsýningar varða, sem þýðir að…

Topp(eða botn)listar eru alltaf ákaflega skemmtilegir. Það getur sagt svo margt um kvikmyndasmekk næsta manns bara með því að skoða listann hans yfir bestu - eða verstu - myndir ársins/áratugarins/allra tíma.Eins og flestir vita þó, þá getur litla ísland dregist töluvert aftur úr hvað frumsýningar varða, sem þýðir að margar… Lesa meira

Fimm ný myndbönd fyrir Harry Potter!


 Fimm ný ,,sneak peek“ myndbönd hafa verið birt til að auka spennuna fyrir næstu Harry Potter mynd, en hún ber nafnið Harry Potter and the Half-Blood Prince og verður ein af stærri myndunum næsta sumar. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan Sagan Ástin liggur í loftinu Hittum Prófessor Slughorn Sagan…

 Fimm ný ,,sneak peek" myndbönd hafa verið birt til að auka spennuna fyrir næstu Harry Potter mynd, en hún ber nafnið Harry Potter and the Half-Blood Prince og verður ein af stærri myndunum næsta sumar. Myndböndin má sjá hér fyrir neðanSaganÁstin liggur í loftinuHittum Prófessor SlughornSagan af Tom RiddleGrín og… Lesa meira

20 bestu myndir ársins hingað til_


Kvikmyndagagnrýnandinn Roger Ebert hefur birt lista sinn yfir 20 bestu myndir ársins hingað til. Hann segir árið hafa verið gott ár kvikmyndalega séð, en hann hefði viljað sjá ákveðnar myndir fá betri dreifingu og eftirtekt. Listinn er ekki númeraður, Ebert segist vera búinn að fá nóg af númeruðum listum í…

Kvikmyndagagnrýnandinn Roger Ebert hefur birt lista sinn yfir 20 bestu myndir ársins hingað til. Hann segir árið hafa verið gott ár kvikmyndalega séð, en hann hefði viljað sjá ákveðnar myndir fá betri dreifingu og eftirtekt.Listinn er ekki númeraður, Ebert segist vera búinn að fá nóg af númeruðum listum í bili… Lesa meira

DVD RÝNI – Auga fyrir Auga


Stuttmynd Árna Beinteins Árnasonar, Auga fyrir Auga, var gefin út í byrjun mánaðarins. Einnig fór upp getraun í tengslum við diskinn fyrir stuttu. Árni Beinteinn hefur heldur betur verið að gera það gott undanfarið. Sjálfur sá ég reyndar ekki Duggholufólkið, en ég hef það reyndar á planinu að kíkja á…

Stuttmynd Árna Beinteins Árnasonar, Auga fyrir Auga, var gefin út í byrjun mánaðarins. Einnig fór upp getraun í tengslum við diskinn fyrir stuttu.Árni Beinteinn hefur heldur betur verið að gera það gott undanfarið. Sjálfur sá ég reyndar ekki Duggholufólkið, en ég hef það reyndar á planinu að kíkja á hana… Lesa meira

DVD RÝNI – WALL·E


Besta teiknimynd ársins – og sennilega besta mynd Pixar-manna frá upphafi – er loks að detta inn í búðir. Ég verð reyndar að hvetja menn sem eiga Blu-Ray spilara að hiklaust fá sér ræmuna á því formatti þar sem að ég hef e.t.v. aldrei séð mynd sem nýtur sér eins vel…

Besta teiknimynd ársins - og sennilega besta mynd Pixar-manna frá upphafi - er loks að detta inn í búðir. Ég verð reyndar að hvetja menn sem eiga Blu-Ray spilara að hiklaust fá sér ræmuna á því formatti þar sem að ég hef e.t.v. aldrei séð mynd sem nýtur sér eins vel… Lesa meira

Watchmen styttist


 Þeir sem að hafa lesið Watchmen myndasöguna gera sér auðveldlega grein fyrir því hversu margbrotin og þung hún er, og sem kvikmynd þyrfti hún eflaust að taka sinn tíma til að koma upplýsingarflæðinu til skila. Fyrir ekki svo löngu síðan var leikstjóranum Kevin Smith boðið að sjá Watchmen myndina. Myndin…

 Þeir sem að hafa lesið Watchmen myndasöguna gera sér auðveldlega grein fyrir því hversu margbrotin og þung hún er, og sem kvikmynd þyrfti hún eflaust að taka sinn tíma til að koma upplýsingarflæðinu til skila.Fyrir ekki svo löngu síðan var leikstjóranum Kevin Smith boðið að sjá Watchmen myndina. Myndin var… Lesa meira

DVD RÝNI – Börn & Foreldrar


Eftir langa bið fá íslendingar loks að bragða á svart-hvítu tvennunni hans Ragnars Bragasonar á DVD. Hér er heldur engin týpísk íslensk „pylsuútgáfa“ (man einhver eftir þeim?), heldur alvöru þriggja diska sett með báðum myndunum ásamt forvitnilegu aukaefni. Þið gerið ykkur samt væntanlega grein fyrir því að þetta er ekkert…

Eftir langa bið fá íslendingar loks að bragða á svart-hvítu tvennunni hans Ragnars Bragasonar á DVD. Hér er heldur engin týpísk íslensk "pylsuútgáfa" (man einhver eftir þeim?), heldur alvöru þriggja diska sett með báðum myndunum ásamt forvitnilegu aukaefni.Þið gerið ykkur samt væntanlega grein fyrir því að þetta er ekkert í… Lesa meira

Getraun: Auga fyrir Auga


Ég vildi byrja á því að þakka notendum fyrir vægast sagt frábæra þáttöku í The Dark Knight leiknum. Búið er að senda mail á vinningshafa, sem og þá sem munu fá senda Twilight bókina í pósti á næstu dögum. Annars, þá heldur þessi sería af getraunum áfram og nú verður…

Ég vildi byrja á því að þakka notendum fyrir vægast sagt frábæra þáttöku í The Dark Knight leiknum. Búið er að senda mail á vinningshafa, sem og þá sem munu fá senda Twilight bókina í pósti á næstu dögum.Annars, þá heldur þessi sería af getraunum áfram og nú verður fókusinn… Lesa meira

DVD RÝNI – Börn & Foreldrar


Eftir langa bið fá íslendingar loks að bragða á svart-hvítu tvennunni hans Ragnars Bragasonar á DVD. Hér er heldur engin týpísk íslensk „pylsuútgáfa“ (man einhver eftir þeim?), heldur alvöru þriggja diska sett með báðum myndunum ásamt forvitnilegu aukaefni. Þið gerið ykkur samt væntanlega grein fyrir því að þetta er ekkert…

Eftir langa bið fá íslendingar loks að bragða á svart-hvítu tvennunni hans Ragnars Bragasonar á DVD. Hér er heldur engin týpísk íslensk "pylsuútgáfa" (man einhver eftir þeim?), heldur alvöru þriggja diska sett með báðum myndunum ásamt forvitnilegu aukaefni.Þið gerið ykkur samt væntanlega grein fyrir því að þetta er ekkert í… Lesa meira

Viltu vinna The Dark Knight á DVD?


Í tilefni þess að ein af stærstu myndum ársins verður gefin út á DVD á morgun ætlum við hér á vefnum að gefa eintök af myndinni. Þið getið tékkað á DVD rýni á pakkanum hér. Eins og venjulega, þá er þetta mjög einfalt og eina það sem þú þarft að gera…

Í tilefni þess að ein af stærstu myndum ársins verður gefin út á DVD á morgun ætlum við hér á vefnum að gefa eintök af myndinni.Þið getið tékkað á DVD rýni á pakkanum hér.Eins og venjulega, þá er þetta mjög einfalt og eina það sem þú þarft að gera er að… Lesa meira

Viltu vinna Twilight bókina?


Ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem að Kvikmyndir.is hefur uppi tvær getraunir á sama tíma, en fyrir þá sem hafa áhuga að reyna að vinna sér inn íslensku útgáfuna af Twilight bókinni, þá þurfið þið ekki að leita lengra. Twilight er fyrsta bókin af fjórum í gríðarlega…

Ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem að Kvikmyndir.is hefur uppi tvær getraunir á sama tíma, en fyrir þá sem hafa áhuga að reyna að vinna sér inn íslensku útgáfuna af Twilight bókinni, þá þurfið þið ekki að leita lengra.Twilight er fyrsta bókin af fjórum í gríðarlega vinsælli… Lesa meira

DVD RÝNI – The Dark Knight


Kvikmyndir.is kynnir hér fyrstu DVD umfjöllun síðunnar, og hvaða mynd er betri fyrir valinu heldur en The Dark Knight? Þessi marglofaða stórmynd lendir í búðir þann. 4 des Hér smá umfjöllun á heildarpakkann. DISKUR 1: (Myndin) 10/10 „Ef skal segjast eins og er, þá er Batman Begins aðeins forrétturinn… The…

Kvikmyndir.is kynnir hér fyrstu DVD umfjöllun síðunnar, og hvaða mynd er betri fyrir valinu heldur en The Dark Knight?Þessi marglofaða stórmynd lendir í búðir þann. 4 des Hér smá umfjöllun á heildarpakkann.DISKUR 1: (Myndin)10/10"Ef skal segjast eins og er, þá er Batman Begins aðeins forrétturinn... The Dark Knight er tvímælalaust… Lesa meira

New Moon strax komin langt á leið


Þróunin á myndinni New Moon hefur heldur betur verið sett í hæsta gír því skv. Kristen Stewart munu tökur hefjast strax í mars á næsta ári. New Moon er beint framhald af Twilight, sem væntanleg er í Sambíóin á föstudaginn næsta. Twilight sló nóvembermet í aðsókn í BNA með opnun…

Þróunin á myndinni New Moon hefur heldur betur verið sett í hæsta gír því skv. Kristen Stewart munu tökur hefjast strax í mars á næsta ári.New Moon er beint framhald af Twilight, sem væntanleg er í Sambíóin á föstudaginn næsta. Twilight sló nóvembermet í aðsókn í BNA með opnun upp… Lesa meira

Madagascar 2 og Mamma Mia! vinsælastar á Íslandi


Í BÍÓMadagascar: Escape 2 Africa mokaði inn rétt tæpum 6 milljónum króna fyrstu sýningarhelgina sína á Íslandi og sló því nýjustu Bond myndina, Quantum of Solace úr toppsætinu. Nýjasta mynd snillingsins Kevin Smith, Zack and Miri Make a Porno kemur ný inn í 3.sætið. Græna Ljósið frumsýndi Religulous sem skellir…

Í BÍÓMadagascar: Escape 2 Africa mokaði inn rétt tæpum 6 milljónum króna fyrstu sýningarhelgina sína á Íslandi og sló því nýjustu Bond myndina, Quantum of Solace úr toppsætinu. Nýjasta mynd snillingsins Kevin Smith, Zack and Miri Make a Porno kemur ný inn í 3.sætið. Græna Ljósið frumsýndi Religulous sem skellir… Lesa meira

Börn/Foreldrar á DVD


Lengi hefur verið beðið eftir að þessar myndir detti inn á DVD. Þær koma saman í sérstökum 3 diska pakka núna 4. desember. Semsagt í tæka tíð fyrir harða jólapakka handa Íslendingum. Aukaefnið er sem hér segir: Yfir 130 mínútur af áður óséðu efni! AF KLIPPIGÓLFINU33 áður ósýnd atriði sem…

Lengi hefur verið beðið eftir að þessar myndir detti inn á DVD. Þær koma saman í sérstökum 3 diska pakka núna 4. desember. Semsagt í tæka tíð fyrir harða jólapakka handa Íslendingum. Aukaefnið er sem hér segir:Yfir 130 mínútur af áður óséðu efni!AF KLIPPIGÓLFINU33 áður ósýnd atriði sem varpa frekara… Lesa meira

Börn/Foreldrar á DVD


Lengi höfum við beðið eftir að þessar myndir komi á DVD. Það var greinilega biðinar virði því 4. desember koma þessar myndir í þriggja diska pakka stútfullum af aukaefni. Báðar myndirnar voru sigursælar á Edduverðlaununum, Börn var tilnefnd til 8 verðlauna og vann 1 á meðan Foreldrar vann heil 5…

Lengi höfum við beðið eftir að þessar myndir komi á DVD. Það var greinilega biðinar virði því 4. desember koma þessar myndir í þriggja diska pakka stútfullum af aukaefni. Báðar myndirnar voru sigursælar á Edduverðlaununum, Börn var tilnefnd til 8 verðlauna og vann 1 á meðan Foreldrar vann heil 5… Lesa meira

Örfáir dagar í umsóknarfrest Northern Wave


Nú eru aðeins örfáir dagar í að umsóknarfrestur Northern Wave stuttmyndahátíðarinnar rennur út. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti í fyrra og voru veitt verðlaun að upphæð 230.000 krónum fyrir efstu sæti en keppt var um bestu stuttmyndina og besta tónlistarmyndbandið. Hátíðin verður nú árlegur viðburður en í ár er…

Nú eru aðeins örfáir dagar í að umsóknarfrestur Northern Wave stuttmyndahátíðarinnar rennur út. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti í fyrra og voru veitt verðlaun að upphæð 230.000 krónum fyrir efstu sæti en keppt var um bestu stuttmyndina og besta tónlistarmyndbandið.Hátíðin verður nú árlegur viðburður en í ár er hún… Lesa meira

Twilight forsýnd um helgina


Um helgina verða Sambíóin með almennar forsýningar á myndina Twilight, sem byggð er á samnefndri og margumtalaðri skáldsögu Stephenie Meyer. Myndin fjallar um hina 17 ára Bellu Swan, sem flytur í smábæinn Forks í Washington til að búa með föður sínum. Bella laðast fjótt að bekkjarfélaga sínum, hinum forvitnilega Edward.…

Um helgina verða Sambíóin með almennar forsýningar á myndina Twilight, sem byggð er á samnefndri og margumtalaðri skáldsögu Stephenie Meyer.Myndin fjallar um hina 17 ára Bellu Swan, sem flytur í smábæinn Forks í Washington til að búa með föður sínum. Bella laðast fjótt að bekkjarfélaga sínum, hinum forvitnilega Edward. Brátt… Lesa meira

Ég var einu sinni nörd endurútgefið á DVD


 Sena og Jón Gnarr kynna endurútgáfu á uppistandinu Ég var einu sinni nörd.  Jón Gnarr skaust upp á stjörnuhimininn með þessum einleik sem sló í gegn á fjölunum fyrir um 10 árum síðan og svo aftur á VHS spólu. Þessi endurútgáfa er komin með nýtt útlit og inniheldur fullt af…

 Sena og Jón Gnarr kynna endurútgáfu á uppistandinu Ég var einu sinni nörd.  Jón Gnarr skaust upp á stjörnuhimininn með þessum einleik sem sló í gegn á fjölunum fyrir um 10 árum síðan og svo aftur á VHS spólu.Þessi endurútgáfa er komin með nýtt útlit og inniheldur fullt af aukaefni… Lesa meira

Smith talar um Oldboy


Fyrir stuttu kom það í ljós að Steven Spielberg og Will Smith hefðu áhuga að gera bandaríska útgáfu af Oldboy, en síðan að þær fréttir bárust á milli áhugamanna hefur vægast sagt verið illa tekið í hugmyndina. Þeir sem hafa séð myndina eru vel meðvitaðir um hversu truflandi og brútal…

Fyrir stuttu kom það í ljós að Steven Spielberg og Will Smith hefðu áhuga að gera bandaríska útgáfu af Oldboy, en síðan að þær fréttir bárust á milli áhugamanna hefur vægast sagt verið illa tekið í hugmyndina.Þeir sem hafa séð myndina eru vel meðvitaðir um hversu truflandi og brútal áhorfið… Lesa meira

Mamma Mia! í verslanir og á leigur á fimmtudaginn


Tekjuhæsta mynd ársins á Íslandi, Mamma Mia, kemur út næsta fimmtudag á mynddiskaleigur og í allar betri verslanir. Það sem þykir sérstakt við þessa útgáfu er að hún inniheldur ,,Syngdu með“ útgáfu af myndinni, þar sem söngtextar birtast á skjá við hvert lag (auðvitað er einnig hægt að horfa á…

Tekjuhæsta mynd ársins á Íslandi, Mamma Mia, kemur út næsta fimmtudag á mynddiskaleigur og í allar betri verslanir. Það sem þykir sérstakt við þessa útgáfu er að hún inniheldur ,,Syngdu með" útgáfu af myndinni, þar sem söngtextar birtast á skjá við hvert lag (auðvitað er einnig hægt að horfa á… Lesa meira

Glænýtt Terminator plakat!


Sony hafa nýlega opinbert glænýtt „flash“ plakat fyrir Terminator Salvation. Þið getið skoðað plakatið hér. Klikkað flott! Þetta mun vera fyrsta myndin í glænýrri Terminator-seríu sem byggir þó á helstu hugmyndum James Cameron. Myndin skartar Christian Bale í aðalhlutverki, ásamt Anton Yelchin (Charlie Bartlett), Bryce Dallas Howard og Helena Bonham…

Sony hafa nýlega opinbert glænýtt "flash" plakat fyrir Terminator Salvation. Þið getið skoðað plakatið hér. Klikkað flott!Þetta mun vera fyrsta myndin í glænýrri Terminator-seríu sem byggir þó á helstu hugmyndum James Cameron. Myndin skartar Christian Bale í aðalhlutverki, ásamt Anton Yelchin (Charlie Bartlett), Bryce Dallas Howard og Helena Bonham Carter.… Lesa meira

Forsýning á Zack & Miri Make a Porno: Miðar í boði


Heil og sæl aftur. Nú er varla liðin vika síðan seinasta getraun okkar var, en fólk fær vissulega aldrei leið á því að fá frítt í bíó svo við erum komnir með enn eina getraunina. Að þessu sinni erum við með miða í boði á forsýningu á nýjustu gamanmynd Kevin…

Heil og sæl aftur. Nú er varla liðin vika síðan seinasta getraun okkar var, en fólk fær vissulega aldrei leið á því að fá frítt í bíó svo við erum komnir með enn eina getraunina. Að þessu sinni erum við með miða í boði á forsýningu á nýjustu gamanmynd Kevin… Lesa meira

Forsýning á Zack & Miri Make a Porno: Miðar í boði


Heil og sæl aftur. Nú er varla liðin vika síðan seinasta getraun okkar var, en fólk fær vissulega aldrei leið á því að fá frítt í bíó svo við erum komnir með enn eina getraunina. Að þessu sinni erum við með miða í boði á forsýningu á nýjustu gamanmynd Kevin…

Heil og sæl aftur. Nú er varla liðin vika síðan seinasta getraun okkar var, en fólk fær vissulega aldrei leið á því að fá frítt í bíó svo við erum komnir með enn eina getraunina. Að þessu sinni erum við með miða í boði á forsýningu á nýjustu gamanmynd Kevin… Lesa meira

Framhald af Twilight staðfest


Summit Entertainment hafa þegar staðfest að kvikmyndin New Moon verði gerð, en sú mynd verður framhald myndarinnar Twilight. Þessi ákvörðun var tekin eftir að aðstandendur urðu vitni að frábærum opnunartölum, en föstudagsopnunin ein og sér sópaði að sér $35,7 milljónir. Eins og eflaust einhverjir vita eru þessar myndir byggðar á…

Summit Entertainment hafa þegar staðfest að kvikmyndin New Moon verði gerð, en sú mynd verður framhald myndarinnar Twilight.Þessi ákvörðun var tekin eftir að aðstandendur urðu vitni að frábærum opnunartölum, en föstudagsopnunin ein og sér sópaði að sér $35,7 milljónir.Eins og eflaust einhverjir vita eru þessar myndir byggðar á vampírusögum Stephenie… Lesa meira

Trey Parker talar um South Park 2


 LA Times talaði nýverið við Trey Parker, höfund South Park þáttanna sívinsælu, varðandi þann sívaxandi orðróm að framhaldsmynd South Park: Bigger, Longer and Uncut væri að koma út, en fyrsta og eina South Park myndin kom út árið 1999. South Park þátturinn Imaginationland, sem kom út fyrir stuttu, var þrískiptur…

 LA Times talaði nýverið við Trey Parker, höfund South Park þáttanna sívinsælu, varðandi þann sívaxandi orðróm að framhaldsmynd South Park: Bigger, Longer and Uncut væri að koma út, en fyrsta og eina South Park myndin kom út árið 1999.South Park þátturinn Imaginationland, sem kom út fyrir stuttu, var þrískiptur af… Lesa meira

Ekta bíópoppsalt til sölu á Íslandi


Vefbúð hefur opnað á MySpace samskiptavefnum þar sem er til sölu bíópoppsalt, sem gefur bíópoppinu þetta einstaka bragð (þið vitið..þetta sem gerir poppið gult á litinn og er oft hægt að bæta á ef maður biður um það í afgreiðslunni). Vefverslunin er að selja 1/2 kg af bíópoppsalti á 500…

Vefbúð hefur opnað á MySpace samskiptavefnum þar sem er til sölu bíópoppsalt, sem gefur bíópoppinu þetta einstaka bragð (þið vitið..þetta sem gerir poppið gult á litinn og er oft hægt að bæta á ef maður biður um það í afgreiðslunni).Vefverslunin er að selja 1/2 kg af bíópoppsalti á 500 kr.… Lesa meira

Body of Lies getraun!


Þá er komið að enn einni getrauninni og að þessu sinni er það Ridley Scott njósnaþrillerinn Body of Lies sem er í sviðsljósinu.Myndin skartar stórleikurunum Russell Crowe og Leonardo DiCaprio í aðalhlutverkum, en þess má til gamans geta að báðir leikararnir (sem og leikstjórinn) hafa allir verið tilnefndir til óskarsverðlauna.…

Þá er komið að enn einni getrauninni og að þessu sinni er það Ridley Scott njósnaþrillerinn Body of Lies sem er í sviðsljósinu.Myndin skartar stórleikurunum Russell Crowe og Leonardo DiCaprio í aðalhlutverkum, en þess má til gamans geta að báðir leikararnir (sem og leikstjórinn) hafa allir verið tilnefndir til óskarsverðlauna.Þegar… Lesa meira