Fréttir

The Hangover önnur tekjuhæsta R-rated grínmyndin


Myndin The Hangover komst nú um helgina yfir 210 milljón dollara markið í bandaríkjunum og er því orðin önnur tekjuhæsta „R-rated“ grín mynd allra tíma. En sú sem vermir fyrsta sætið, með 235 milljón dollara, er engin önnur en Beverly Hills Cop með Eddie Murphy. Vá maður verður að fara…

Myndin The Hangover komst nú um helgina yfir 210 milljón dollara markið í bandaríkjunum og er því orðin önnur tekjuhæsta "R-rated" grín mynd allra tíma. En sú sem vermir fyrsta sætið, með 235 milljón dollara, er engin önnur en Beverly Hills Cop með Eddie Murphy. Vá maður verður að fara… Lesa meira

Eydd sena úr Watchmen aðgengileg á netinu


 Rúmlega 3 mínútna sena sem komst ekki í lokaútgáfu stórmyndarinnar Watchmen hefur nú verið gerð aðgengileg á veraldarvefnum. Senan sýnir dauða Hollis Mason, upprunalegu Náttuglunnar og var að sögn aðstandenda Watchmen klippt út einfaldlega til þess að ná lengd myndarinnar niður. Senan lítur ansi vel út og verður að teljast…

 Rúmlega 3 mínútna sena sem komst ekki í lokaútgáfu stórmyndarinnar Watchmen hefur nú verið gerð aðgengileg á veraldarvefnum. Senan sýnir dauða Hollis Mason, upprunalegu Náttuglunnar og var að sögn aðstandenda Watchmen klippt út einfaldlega til þess að ná lengd myndarinnar niður.Senan lítur ansi vel út og verður að teljast með… Lesa meira

Hangover sú vinsælasta í sögunni hérlendis


Grínmyndin The Hangover er orðin vinsælasta grínmynd allra tíma hérlendis, að því er segir í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum. Síðastliðinn þriðjudag höfðu yfir  50.000 einstaklingar séð kvikmyndina í Sambíóunum frá frumsýningu myndarinnar (10 júní). „…óhætt er að fullyrða að sú tala muni einungis hækka enda er myndin enn í sýningu við…

Grínmyndin The Hangover er orðin vinsælasta grínmynd allra tíma hérlendis, að því er segir í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum. Síðastliðinn þriðjudag höfðu yfir  50.000 einstaklingar séð kvikmyndina í Sambíóunum frá frumsýningu myndarinnar (10 júní). "...óhætt er að fullyrða að sú tala muni einungis hækka enda er myndin enn í sýningu við… Lesa meira

Saga um leyndarmál vinnur í Karlovy Vary


Belgísk – kanadíska kvikmyndin „Angel at Sea“ vann aðalverðlaunin á 44. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi um helgina. Myndin er fyrsta mynd belgíska leikstjórans Frederic Dumont í fullri lengd. Myndin fjallar um 12 ára strák sem býr með foreldrum sínum og eldri bróður út við hafið í Marokkó.…

Belgísk - kanadíska kvikmyndin "Angel at Sea" vann aðalverðlaunin á 44. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi um helgina.Myndin er fyrsta mynd belgíska leikstjórans Frederic Dumont í fullri lengd. Myndin fjallar um 12 ára strák sem býr með foreldrum sínum og eldri bróður út við hafið í Marokkó. Einn… Lesa meira

Vax eða alvöru ?


Þau eru ófá vaxmyndasöfnin í heiminum í dag, og ekki eru þær færri vax fígúrurnar. Ég ákvað að efna til smá getraunar hérna á kvikmyndir.is þar sem heiður manna er lagður að veði, og verðlaunin eru „bragging“ rights eða gort réttur… sem hljómar ekki alveg jafn vel. Á þessum tveim…

Þau eru ófá vaxmyndasöfnin í heiminum í dag, og ekki eru þær færri vax fígúrurnar. Ég ákvað að efna til smá getraunar hérna á kvikmyndir.is þar sem heiður manna er lagður að veði, og verðlaunin eru "bragging" rights eða gort réttur... sem hljómar ekki alveg jafn vel.Á þessum tveim myndum… Lesa meira

Justin Timberlake í prufum fyrir The Green Lantern


Það gersamlega rignir inn fréttum af ofurhetjumyndum og ekki að ástæðulausu því þó nokkuð mikið af ofurhetjumyndum eru væntanlegar 2010 og 2011. Það hefur einnig áhrif að Comic-Con hefst 22. júlí næstkomandi. Nýjasta fréttin er sú að Justin Timberlake hafi verið í prufum og tekið upp einhver atriði fyrir The…

Það gersamlega rignir inn fréttum af ofurhetjumyndum og ekki að ástæðulausu því þó nokkuð mikið af ofurhetjumyndum eru væntanlegar 2010 og 2011. Það hefur einnig áhrif að Comic-Con hefst 22. júlí næstkomandi. Nýjasta fréttin er sú að Justin Timberlake hafi verið í prufum og tekið upp einhver atriði fyrir The… Lesa meira

Vilt þú komast á sérstaka Harry Potter forsýningu?


Núna á mánudaginn kl. 18:30 verður haldin sérstök lokuð forsýning á Harry Potter and the Half-Blood Prince.Myndin hefur hingað til fengið gott orð frá gagnrýnendum, en hér má sjá dæmi um nokkra erlenda erlenda dóma: CHUD – 9.5/10JoBlo.com – 9/10Box Office Magazine – 4.5 stjörnur/5 „By far one of the…

Núna á mánudaginn kl. 18:30 verður haldin sérstök lokuð forsýning á Harry Potter and the Half-Blood Prince.Myndin hefur hingað til fengið gott orð frá gagnrýnendum, en hér má sjá dæmi um nokkra erlenda erlenda dóma:CHUD - 9.5/10JoBlo.com - 9/10Box Office Magazine - 4.5 stjörnur/5"By far one of the best of… Lesa meira

Tökur á Laxdælu Lárusar hafnar í Búðardal


Tökur á kvikmyndinni Laxdæla Lárusar hófust í morgun í Búðardal með Stefáni Karli Stefánssyni, Eggerti Þorleifssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur í aðalhlutverkum. Leikstjóri myndarinnar er Ólafur Jóhannesson. Tökur munu standa yfir 7 vikur í Búðardal og Reykjavík.Í fréttatilkynningu frá Poppoli kvikmyndafélaginu sem framleiðir myndina segir að Laxdæla Lárusar segi frá…

Tökur á kvikmyndinni Laxdæla Lárusar hófust í morgun í Búðardal með Stefáni Karli Stefánssyni, Eggerti Þorleifssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur í aðalhlutverkum. Leikstjóri myndarinnar er Ólafur Jóhannesson. Tökur munu standa yfir 7 vikur í Búðardal og Reykjavík.Í fréttatilkynningu frá Poppoli kvikmyndafélaginu sem framleiðir myndina segir að Laxdæla Lárusar segi frá… Lesa meira

Samuel L. Jackson hundfúll


„Allt þetta fólk getur setið heima og bloggað. Þau geta sagt slæma hluti um þig á netinu og þú veist ekkert hvaða fólk þetta er, það hins vegar þekkir mig. Það er gersamlega ósanngjarnt. Ég þekki mitt andlit, þú þekkir það. Ég vil sjá þig. Hittu mig hér á þessum…

"Allt þetta fólk getur setið heima og bloggað. Þau geta sagt slæma hluti um þig á netinu og þú veist ekkert hvaða fólk þetta er, það hins vegar þekkir mig. Það er gersamlega ósanngjarnt. Ég þekki mitt andlit, þú þekkir það. Ég vil sjá þig. Hittu mig hér á þessum… Lesa meira

Mortal Kombat 3 hugsanlega í tökur í September


Chris Casamassa segir að tökur á Mortal Kombat 3 hefjist í september. Ef þið eruð að velta fyrir ykkur hver Casamassa er þá er það gaurinn sem lék Scorpion í báðum Mortal Kombat myndunum. Þetta er ekki „official statement“ frá útgáfufyrirtækinu heldur kemur þetta frá staðar fréttablaði heimabæjar Chris. Nýlega…

Chris Casamassa segir að tökur á Mortal Kombat 3 hefjist í september. Ef þið eruð að velta fyrir ykkur hver Casamassa er þá er það gaurinn sem lék Scorpion í báðum Mortal Kombat myndunum. Þetta er ekki "official statement" frá útgáfufyrirtækinu heldur kemur þetta frá staðar fréttablaði heimabæjar Chris. Nýlega… Lesa meira

Spiderman 4 handrit endurskrifað


Gary Ross hefur nú verið fenginn til að endurskrifa handritið að Spiderman 4 samkvæmt Variety. Sam Raimi myn leikstýra myndinni sem mun fara í framleiðslu snemma á næsta ári. Upprunalegt handrit myndarinnar skrifaði James Vanderbilt en David Lindsay-Abaire hefur síðar endurskrifað það. Ef við rýnum aðeins í það hvað þessir…

Gary Ross hefur nú verið fenginn til að endurskrifa handritið að Spiderman 4 samkvæmt Variety. Sam Raimi myn leikstýra myndinni sem mun fara í framleiðslu snemma á næsta ári. Upprunalegt handrit myndarinnar skrifaði James Vanderbilt en David Lindsay-Abaire hefur síðar endurskrifað það. Ef við rýnum aðeins í það hvað þessir… Lesa meira

Superman fastur í lagaflækju


Jú það er fleira en Kryptonít sem virðist geta drepið Superman. Það sýndist og sannaðist í síðustu mynd þar sem Lex Luthor átti að vera hans helsti erki óvinur, en þess í stað var það kvikmyndaverið, leikstjórinn og framleiðendurnir. „Epísk“ endurræsing á seríunni sem endar á því að Superbaby er…

Jú það er fleira en Kryptonít sem virðist geta drepið Superman. Það sýndist og sannaðist í síðustu mynd þar sem Lex Luthor átti að vera hans helsti erki óvinur, en þess í stað var það kvikmyndaverið, leikstjórinn og framleiðendurnir. "Epísk" endurræsing á seríunni sem endar á því að Superbaby er… Lesa meira

Shia Lebeouf Robin í næstu Batman ?


Jú þessu hefur verið haldið fram í einhverjum fjölmiðlum ytra, hvort það sé satt eða ekki veit enginn. Það er sem betur fer frekar ólíklegt nema kannski ef George Lucas fengi að ráða, en þá myndi Batman líklegast berjast við geimverur. Mikið af allskonar fréttum varðandi „Batman 3“ hefur verið…

Jú þessu hefur verið haldið fram í einhverjum fjölmiðlum ytra, hvort það sé satt eða ekki veit enginn. Það er sem betur fer frekar ólíklegt nema kannski ef George Lucas fengi að ráða, en þá myndi Batman líklegast berjast við geimverur. Mikið af allskonar fréttum varðandi "Batman 3" hefur verið… Lesa meira

Umfjöllun: My Sister’s Keeper


Eftirfarandi umfjöllun er því miður spoiler-laus. „Sjónvarpsmyndaklisja í dulargervi“ Leikstjórinn Nick (sonur John) Cassavetes er augljóslega afar stoltur af því að hafa náð að græta kvenmenn á öllum aldri með The Notebook, svo hann hefur ákveðið að búa til mynd sem gengur nánast alfarið út á það að dæla út…

Eftirfarandi umfjöllun er því miður spoiler-laus."Sjónvarpsmyndaklisja í dulargervi"Leikstjórinn Nick (sonur John) Cassavetes er augljóslega afar stoltur af því að hafa náð að græta kvenmenn á öllum aldri með The Notebook, svo hann hefur ákveðið að búa til mynd sem gengur nánast alfarið út á það að dæla út tárum við… Lesa meira

Umfjöllun: My Sister's Keeper


Eftirfarandi umfjöllun er því miður spoiler-laus. „Sjónvarpsmyndaklisja í dulargervi“ Leikstjórinn Nick (sonur John) Cassavetes er augljóslega afar stoltur af því að hafa náð að græta kvenmenn á öllum aldri með The Notebook, svo hann hefur ákveðið að búa til mynd sem gengur nánast alfarið út á það að dæla út…

Eftirfarandi umfjöllun er því miður spoiler-laus."Sjónvarpsmyndaklisja í dulargervi"Leikstjórinn Nick (sonur John) Cassavetes er augljóslega afar stoltur af því að hafa náð að græta kvenmenn á öllum aldri með The Notebook, svo hann hefur ákveðið að búa til mynd sem gengur nánast alfarið út á það að dæla út tárum við… Lesa meira

Baywatch næsta Police Academy ?


Löngum hefur verið uppi orðrómur um Baywatch bíómynd en ekkert orðið af því þar til nú. Jeremy Garelick hefur nú verið ráðinn til að endur skrifa handrit að Baywatch mynd sem var skrifað árið 2005 og einnig að leikstýra nýju myndinni. Jeremy, sem segist ekki hafa séð neitt af Baywatch…

Löngum hefur verið uppi orðrómur um Baywatch bíómynd en ekkert orðið af því þar til nú. Jeremy Garelick hefur nú verið ráðinn til að endur skrifa handrit að Baywatch mynd sem var skrifað árið 2005 og einnig að leikstýra nýju myndinni. Jeremy, sem segist ekki hafa séð neitt af Baywatch… Lesa meira

Machete verður að bíómynd


Muniði eftir „fake“ trailerunum sem fylgdu Grindhouse ? Einn trailerinn var fyrir Machete en Robert Rodriguez skrifaði handrit að þeirr mynd árið 1993 eftir að hann hafði ráðið Danny Trejo til að leika í Desperado. Honum fannst Danny ætti að vera mexikönsk útgáfa af Jean-Claude Van Damme eða Charles Bronson,…

Muniði eftir "fake" trailerunum sem fylgdu Grindhouse ? Einn trailerinn var fyrir Machete en Robert Rodriguez skrifaði handrit að þeirr mynd árið 1993 eftir að hann hafði ráðið Danny Trejo til að leika í Desperado. Honum fannst Danny ætti að vera mexikönsk útgáfa af Jean-Claude Van Damme eða Charles Bronson,… Lesa meira

Umfjöllun: Brüno


Eftirfarandi umfjöllun er spoiler-laus! „Betri en Borat. Cohen er schnillingur!“ Þið sem hélduð að The Hangover væri það fyndnasta sem kæmi út árið 2009, bíðið bara og sjáið hvað Brüno gerir af sér hérna. Í fyrstu hélt ég að Sacha Baron Cohen væri að teygja lopann að óþörfu með að…

Eftirfarandi umfjöllun er spoiler-laus!"Betri en Borat. Cohen er schnillingur!"Þið sem hélduð að The Hangover væri það fyndnasta sem kæmi út árið 2009, bíðið bara og sjáið hvað Brüno gerir af sér hérna.Í fyrstu hélt ég að Sacha Baron Cohen væri að teygja lopann að óþörfu með að gera það sama… Lesa meira

Umfjöllun: Harry Potter and the Half-Blood Prince


Eftirfarandi umfjöllun er SPOILER-laus. „The Empire Strikes Back fyrir Harry Potter-seríuna“ Þeir sem hafa lesið umfjallanir mínar um fyrri myndirnar ættu að hafa tekið eftir því að ég er fyrst og fremst harður Harry Potter-fíkill (sem gerir mig afskaplega hlutdrægan) og deili engan veginn sömu fordómum gagnvart myndunum og margir…

Eftirfarandi umfjöllun er SPOILER-laus."The Empire Strikes Back fyrir Harry Potter-seríuna"Þeir sem hafa lesið umfjallanir mínar um fyrri myndirnar ættu að hafa tekið eftir því að ég er fyrst og fremst harður Harry Potter-fíkill (sem gerir mig afskaplega hlutdrægan) og deili engan veginn sömu fordómum gagnvart myndunum og margir strangtrúaðir lesendur… Lesa meira

The Expendables verður PG-13


Er gamli jálkurinn Silverster er farinn að mýkjast í ellinni? Framleiðandi Rambo 5 og Expendables telur sig hafa misst helling af áhorfendum á Rambo 4 vegna þess að hún var stranglega bönnuð börnum, eða R rating. Af þeirri ástæðu ætla þeir að hafa Expendables og Rambo 5 bannað innan 13,…

Er gamli jálkurinn Silverster er farinn að mýkjast í ellinni? Framleiðandi Rambo 5 og Expendables telur sig hafa misst helling af áhorfendum á Rambo 4 vegna þess að hún var stranglega bönnuð börnum, eða R rating. Af þeirri ástæðu ætla þeir að hafa Expendables og Rambo 5 bannað innan 13,… Lesa meira

Tobey Maguire óhuggnalegur í Brothers


Það læddist um mig hrollur þegar ég sá trailer fyrir myndina Brothers því Tobey Maguire er vægast sagt mjög óhuggnalegur að sjá, sem er dálítill viðsnúningur þar sem maður er orðinn vanur að sjá hann í hlutverki Köngulóarmannsins. Myndin Brothers er endurgerð á dönsku myndinni Brødre og fjallar um tvo…

Það læddist um mig hrollur þegar ég sá trailer fyrir myndina Brothers því Tobey Maguire er vægast sagt mjög óhuggnalegur að sjá, sem er dálítill viðsnúningur þar sem maður er orðinn vanur að sjá hann í hlutverki Köngulóarmannsins. Myndin Brothers er endurgerð á dönsku myndinni Brødre og fjallar um tvo… Lesa meira

Firsta plakat birt fyrir The Collector


Fyrrum fangi grípur til örþrifaráða til þess að gera borgað fyrrum konu sinni það sem hann skuldar henni. Hann ákveður að ræna sveita hús vinnuveitenda síns en ekki fer allt sem skildi og „anti-hetjan“ okkar er allt í einu fastur í húsinu með geðsjúklingi sem kallar sig „The Collector„. Collector…

Fyrrum fangi grípur til örþrifaráða til þess að gera borgað fyrrum konu sinni það sem hann skuldar henni. Hann ákveður að ræna sveita hús vinnuveitenda síns en ekki fer allt sem skildi og "anti-hetjan" okkar er allt í einu fastur í húsinu með geðsjúklingi sem kallar sig "The Collector". Collector… Lesa meira

Fórnarlömb Bruno tjá sig


New York Post hringdi í nokkur fórnarlömb Brüno í gær og spurðu þau spjörunum úr. Það er ótrúlegt að þrátt fyrir þá heimsathygli sem Borat fékk á sínum tíma veit fólk ekki hver Sacha Baron Cohen er og lét plata sig í bak og fyrir. Einn sem þeir hringdu í…

New York Post hringdi í nokkur fórnarlömb Brüno í gær og spurðu þau spjörunum úr. Það er ótrúlegt að þrátt fyrir þá heimsathygli sem Borat fékk á sínum tíma veit fólk ekki hver Sacha Baron Cohen er og lét plata sig í bak og fyrir. Einn sem þeir hringdu í… Lesa meira

Deadpool fær sína eigin mynd


Ryan Reynolds mun leika Deadpool í samnefndri mynd, eða X-Men Origins: Deadpool, en hann lék hann einmitt í myndinni X-Men Origins: Wolverine. Þetta staðfesti Reynolds nýlega þegar hann var að kynna myndina The Proposal í London. Hann segir að stúdíóið sé núna að leita að leikstjóra en takmarkið sé að…

Ryan Reynolds mun leika Deadpool í samnefndri mynd, eða X-Men Origins: Deadpool, en hann lék hann einmitt í myndinni X-Men Origins: Wolverine. Þetta staðfesti Reynolds nýlega þegar hann var að kynna myndina The Proposal í London. Hann segir að stúdíóið sé núna að leita að leikstjóra en takmarkið sé að… Lesa meira

Nýar myndir úr Lísu í Undralandi Burtons


Í nýjasta hefti Vanity Fair má sjá myndir af Lísu, Óða Hattaranum og Rauðu Drottningunni. Nýlega eru búnar að koma út myndir af þessum þrem, en hér sést aðeins meira af búningunum þeirra. Mér datt í hug að kvikmyndaunnendur, Tim Burton aðdáendur sem og aðrir lesendur hefðu áhuga á að…

Í nýjasta hefti Vanity Fair má sjá myndir af Lísu, Óða Hattaranum og Rauðu Drottningunni. Nýlega eru búnar að koma út myndir af þessum þrem, en hér sést aðeins meira af búningunum þeirra. Mér datt í hug að kvikmyndaunnendur, Tim Burton aðdáendur sem og aðrir lesendur hefðu áhuga á að… Lesa meira

Upplýsingar um Watchmen: Director’s Cut


Ég tilheyri sjálfsagt öflugum minnihlutahópi sem fílaði Watchmen í tætlur! Hún er hingað til það besta sem ég hef séð á þessu ári (ásamt ónefndri sumarmynd sem er væntanleg í bíó í þessum mánuði) og persónulega á ég erfitt með að halda vatni yfir hinni væntanlegu Director’s Cut-útgáfu sem á…

Ég tilheyri sjálfsagt öflugum minnihlutahópi sem fílaði Watchmen í tætlur! Hún er hingað til það besta sem ég hef séð á þessu ári (ásamt ónefndri sumarmynd sem er væntanleg í bíó í þessum mánuði) og persónulega á ég erfitt með að halda vatni yfir hinni væntanlegu Director's Cut-útgáfu sem á… Lesa meira

Upplýsingar um Watchmen: Director's Cut


Ég tilheyri sjálfsagt öflugum minnihlutahópi sem fílaði Watchmen í tætlur! Hún er hingað til það besta sem ég hef séð á þessu ári (ásamt ónefndri sumarmynd sem er væntanleg í bíó í þessum mánuði) og persónulega á ég erfitt með að halda vatni yfir hinni væntanlegu Director’s Cut-útgáfu sem á…

Ég tilheyri sjálfsagt öflugum minnihlutahópi sem fílaði Watchmen í tætlur! Hún er hingað til það besta sem ég hef séð á þessu ári (ásamt ónefndri sumarmynd sem er væntanleg í bíó í þessum mánuði) og persónulega á ég erfitt með að halda vatni yfir hinni væntanlegu Director's Cut-útgáfu sem á… Lesa meira

Jessica Biel líkleg kærasta Þrumuguðsins


Jessica Biel er í viðræðum við Kenneth Branagh um að leika í Thor. Sérvitringar um teiknimyndasögur spá því helst að Biel muni leika Jane Foster sem er hjúkka og kærasta Donald Blake, „alter-ego“ Thors. Aðrir möguleikar gætu verið Amora, The Enchantress eða Sif. The Enchantress er öflugt galdrakvikndi sem reynir…

Jessica Biel er í viðræðum við Kenneth Branagh um að leika í Thor. Sérvitringar um teiknimyndasögur spá því helst að Biel muni leika Jane Foster sem er hjúkka og kærasta Donald Blake, "alter-ego" Thors. Aðrir möguleikar gætu verið Amora, The Enchantress eða Sif. The Enchantress er öflugt galdrakvikndi sem reynir… Lesa meira

Michael Jackson bíómynd


Það eru líklega margir sem ætla sér að hagnast á dauða Jacksons en meðal þeirra er AEG Live, þeir sem sáu um að skipuleggja London túrinn hans. Þeir tóku upp meira en 100 klst af efni og hyggjast nota það í til að búa til bíómynd um kappann. Á meðal…

Það eru líklega margir sem ætla sér að hagnast á dauða Jacksons en meðal þeirra er AEG Live, þeir sem sáu um að skipuleggja London túrinn hans. Þeir tóku upp meira en 100 klst af efni og hyggjast nota það í til að búa til bíómynd um kappann. Á meðal… Lesa meira

Leonidas endurlífgaður í 300 framhaldsmynd ?


Frank Miller vinnur nú hörðum höndum að því að skrifa framhald að 300. Hann hefur meðal annars verið að ferðast til Grikklands til að skoða landslagið og annað. Lítið hefur verið gefið upp um söguþráð nýju myndarinnar en leikstjórinn Mark Canton sagðist ekki útiloka að einhverjir yrðu endurlífgaðir úr fyrri…

Frank Miller vinnur nú hörðum höndum að því að skrifa framhald að 300. Hann hefur meðal annars verið að ferðast til Grikklands til að skoða landslagið og annað. Lítið hefur verið gefið upp um söguþráð nýju myndarinnar en leikstjórinn Mark Canton sagðist ekki útiloka að einhverjir yrðu endurlífgaðir úr fyrri… Lesa meira